Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 60
60
UM AL,|)Í\G.
okki ab gjora hana aí> því sem hún á ab vera, og þab
sem fyrst? eba mun hún verba oss vibrábanligri eptir
því sem hún vex meira? Látum oss ímynda oss ab vér
yrbum fyrir árásum útlendrar þjóbar, og hún tæki sér
nokkra stabi 1 landinu og byggi ]>ar um sig meir og
meir; ættuin vér þá ab horfa á nieban hún væri ab því
og sitja abgjörbalausir ? eba ættum vér ab koma saiiiau
á eybimörku lángt uppi i landi, og halda þar samkomur
og skemta oss, og forbast ab konia nærri fjandmönnunum,
þángabtil þeir væri orbnir svo rammir ab vér gætum
ckkert ab hafst? eba ættum vér ekki miklu fremur ab
taka sem fyrst aptur þá stabi sem frá oss væri rifnir?
Og nú er ekki hjá oss ab gjöra ráb fyrir slíku, þareb
Danir búa ekki í landi voru sem Ijandmenn, heldur sem
vinir vorir og bræbur, sem geta kennt oss mart og orbib
oss ab enu inesta gagni, ef vér ekki af einþykkni vorri og
þverhöfbaskap forbumst þá, og meb deyfb og ómennsku
og virbíngarleysi á sjálfum oss erum orsök til, ab
þeir kasta á oss óvirbíng og taka af oss rábin, þegar
vér nennum ekki ab hafa þau á höndum sjálfir, eba gæta
réttar vors. Hversu sem farib hefir meb oss framan-
eptir öldunum, og til skamms tíma, þá er heimska ab
láta slíkt í ríkja, og eg er viss um ab Kristján hinn átt-
undi lætur ekki sitt eptir verba ab jafna rétt vorn, þar
sem á oss hallar enn í dag, ef vér höfum manntak í
oss til ab hera málstab vorn fram meb skynsamligum
röksemduin, sem ekki þarf ab vanta.
Eg get ekki skilizt svo vib mál þetta, ab eg fari
ekki nokkrum orbum enn um: hvab rétt sé í abalreglu
þeirra, sem vilja láta Islendínga taka fornöld sina til
eptirbreytni í öllu, cn láta einsog ekkert annab komi
sér vib og reyna ab útrnna því. Höf. hefir haldib þessu