Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 27
UM Al-fntíG.
27
yfirgefa embætti sitt nm lángan tíma; 4]) fyrir því, a?)
embættismanna stéttin er einsog hver ðnnur stétt, ein-
kcnnilig aí) ymsu, sem kann ab eiga vel vib þegar þeir
koma fram í enibættis-nafni en annars ekki. fieir eru t.
a. m. aubmjúkir vií) yfirmenn sína og einkuni konúng,
og þykjast niargir hafa aé eins skyidur vib haun. En
Jiegar aí) er gætt, aí> enibættismaímrinn er optastnær sá,
sem ber fram vilja konúngsins til fólksins og heldur
fram konúngsvaldinu, ])á er ekki h'kligt honuin sé vel
lagií) aö tala niáli þjóéarinnar á móti og verja réttindi
hennar; 5) fyrir því, aí) þegar embættismenn eru
kosnir, þá sviptast þeir beztu af alþýéunni því fram-
lárar-meöali, sem ætlazt er til aö samkomurnar verhi
þeim. Holstein vill þó ekki láta ástæöur þessar gylda
eins fyrir háskólann og prestastéltina, eins og aöra. þessar
ástæíiur eru að vísu skynsamliga tilfundnar, en þær eru
allar bygöar á því, aí> Jijóöarandinn, foöurlandsásíin og
tilfinningin á gagni allra, sé dauö eöa dofin; og þegar
/
svo cr ástatt, þá eru þær því gyldari á Islandi, sem
konúngur fær sjálfur aö nefua fleiri fulltrúa til þi'ngsins,
og þaö er því ólíkligra aö þar veröi ckla á embættis-
mönnum, sem síöur þarf aö ætla aí> bændur hafi svo
mikiö oftraust á sér og sinum líkum, aö þeir kjósi ])á,
nema þeim sé treystandi til aö standa nokkurnveginn
jafnfætis embættismönnum aö skynsemi, ráödeild og þekk-
íngu, og aö f)ví, sem mest á ríöur, þjóöaranda og fööur-
landsást.
Önnur stétt er sú á Islandi, sem niikils athuga er
verö, og þaö er kaupmannastéttin og borgarastéttin, ef
svo mætti kalla þá fáu borgara og handiönanienn, sem »
/
kaupstööum búa. þaö er ein hin mesta ógæfa Islands,
aö stétt þessari liclir ekki levfzt aö dafna þar, fyrrenri