Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 137
tlM SKÓLA Á ÍSLWOI. 13 i"
sjo'n um hegíitin pilta og dagliga framgaungu, fyrir }>ví aö
eimingis einn kennari btii viö sko'lann , en af því aö
piltum se ekki haldiö þegar í skóla til þrifnaöar og reglu-
senti og til aö bera sig vel, þá leiöi, aö þeir geti ekki
skaraö töluvert framúr almúgamönnum eptir þaö þeir
eru orönir prestar; 2) aö skdlinn taki of fáa pilta, og
þaraf leiöi aö menn komist ekki í skóla fyrrenn ofgamlir,
3) aö ekki sé nema 2 bekkir; þar leiöi af aö svo fátt
veröi kcnnt og kennslan gángi seint, 4) oflaung frí. 5)
bústjo'rn skólans, sem aldrei geti oröiö nema dánægju
efni fyrir alla viökomendur, en veröi þó aö standa
meðan skólinn er á Bessastööum. 6) aö hvatir vanti
fyrir pilta aö taka sér vel fram, þareö allir hafa jafnan
rétt aö sækja þegar þeir eru skrifaöir út. 7) að skóla-
reglugjörö vanti á Islandi, þareö allt sé orðið breytt
si'öan 1743. Af því leiöi deyfö og hvikulleika í stjórn
skólans. þá er leidd rannsóknin aö því, hvort úr þessum
annmörkum megi bæta á Bcssastööum, eöa flytja eigi
skólann til Reykjavíkur, þar sem honuin var ætlaöur
staöur 1785, svo hann var aö eins fluttur aö Bessa-
stööum um stundarsakir, einsog áöur er sagt. Gallar á flutn-
íngnum eru taldir þeir , aö jöröin missist, og húsiö, en
annað veröur aö byggja í Reykjavík. Reykjavík er aptur
taliö til gyldis: aö nokkrum af annmörkum þeim, sem
áöur voru talilir, Iéttir af, einkum fyrsta, öörum og
fimmta; kostnaðarmunur er talinn ekki mikill á byggíngu
í Reykjavík og húsabo't á Bessastöðum; þá væri og
kostnaði á Bessastööum variö til einkis , ef menn yröi
innanskamms almennt á aö skólinn ætti hcldur aö vera
í Reykjavík. Aptur er þess getið: aö ”mikill, og án efa
mestur hluti landsmanna” sé fliitníngnum mótfallinn, sum-
part vegna kostnaöarauka fyrir pilta, sumpart fyrir því