Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 133
U!tt SKOIjA Á íslandi.
153
víb ab framkvæma. f»ó er ekkert merkiligra til aS sýna
afskiptasemi íslenzkra embættismanna um abalgagn
fósturjarbarinnar, og svo elju þá, seni hiö konúngliga
rentukammer hctir haft á ab halda saman Islands lltíl-
vægu fjármunum, enn þab, ab 1829 vissi enginn mabur
hvernig (járhagur sko'lans sto'íi, frá því seld voru Skál-
holts-gózin 1785 og þángabtil *). Hvernig þab hefir aö
borife, aí) rentukammerib skyldi ránka vib sér um sko'U
ann einmitt 1829 en ekki fyrri, veit eg ekki, en þab er
vi'st ab 23ja Maí 1829 spurbi þab sig fyrst fyrir um
fjárhag skólans hjá Hoppe stiplamfmanni. Hoppe gat
ekki svarab; og sendi til landfógeta og biskups, og fór
allt á sömu leib, enda var þab von, því «11 sömu áhöld
og miklu betri láu í skjalasafni rentukammersins sjálfs.
Hérumbil 1830**) ritabi Baldvin Einarsson lítin þátt um
skólann ádönsku, og sýudi hversumjöghonum væri ábóta-
vant í öllu tilliti ; ritlíng þennan sendi hann konúngí
nafnlausan, og vissi konúngur ekki hverr samib
h .fbi, en hann sendi hann skólastjórnarrábinu. Kon-
úngsúrskurbur llta Jan. 1831 skipar síban ( skóla-
stjórnarrábinu, ab rábfæra sig vib stiptsyfirvöldin á Is-
Iandi um ab byggja hús handa rábsmanni skólans (Oe-
conomus), svo skólanum yrbi skipt í 3 bekki og kennslan
meb því orbib hægari, þá skyldi og rábgast um ab
koma á íþróttakennslu (Gymnastik) og þjóbversku, aö
minnsta kosti svo, aö hinum námfúsari yrbi kostur á ab
Iæra hana.
Nú var rentukammerib spurt á ný um fjárhag skól-
ans, en gat ekki svarab, og spurbi aptur Krieger stipt-
amtmann (26ta Maí 1832); stiptamtmabur spurbi aptur
*) I koiuings - úrskurári 2 Maí 1804 var þo' rentukaramerinu bein-
línis skijiaé' aí skíra frá livaif kæmi fyrir Hólagozid'.
**) P. Pétursson bls, 370,