Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 142
112 IIM SKÚ1.A Á ÍM.AXDI.
t' t
Skólastjórnarrábinu virtist, a& annmörkum þeim,
sem stiptsyfirvölJin liefbi tekib fram, væri svo varií), að
hin mesta imubsyn væri á a?> látta þeim af gjörsamliga,
og þaS brábliga, ef j>ví yrbi komib vib; en þessu munili
varla verba komib fram ef bæla skyldi skólann á Bessa-
stöbum. því J)ó nokkub ynnist á meb umbotum Jreim,
sem stiptsyfirvöldin liafa stúngib uppá, mundi |)ó verba
bágt ab koma piltum vcl á J>á háttu í lifnabi og um-
gengni sem hæfa vfsindamönnum, meban ])eir væri á
])eim stab, sem væri útaf kominn. Stjórnarrábinu virtist,
ab sérliga mikib yrði ab ríba á ]>ví, sem minni hluti
embættismanna-nefndarinnar hefbi tekib fram, ab vakin
yrbi hjá piltum lyst á ytri háttprýði, reglusemi og vand-
virkni í öllu sém ]>eir gjöra, og á öllu því sem færi vel
og sómi væri ab. þessa tilfinriing mundi fremur mcga
vekja í Reykjavík —, þar sem menn sjá fyrir sér og
geta umgengist niiklu fleiri mentaba menn á þeim stab,
og margir af enum æbri embættismönnum landsins eru
þar saman komnir, — enn á Bessastöbum. Kennarar
skólans yrbi einnig ab hafa meira gagn af ab vera í Reykja-
vík, og niiklu hægra yrbi þar ab fá ke,nnara til ab
segja lil í ymsu tíma og tíma, og skipta um þá eptir
því sem á stæbi. ])<> litib væri abeins til þessa, þótti
fiví skólastjórnarrábinu eiga ab flytja skólann til Reykja-
víkur, ]>ar sem lionum hefir ábur verib ákvarbabur stabur.
En þarabauki yrbi ab líta á, ab hér er ekki cinúngis ab
ræba um bót á I a 11 n u - s k ó I a n u m , hcldur um menfunar-
skóla alls þorra embættismanna andligrar stéttar í land-
inu, sem cr Islandi crigu síbur áribanda enn latfnuskólinn,
Jrareb ckki verbur ællazt til ab fleiri enn fáeinir geti
sótt sér mcntun til háskólans. þcssu hafi menn ællab
ab*koma til vegar á Bcssastöbum, en reynslan hafi sýnt,