Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 18
18
1TM Al.þíso*
um jiaíi som framkvænia jiarf, og sem óbætanligur skaii
yrfii rf nú væri forsómaf), j»egar landsmeun eru kvaddir
til af gufii og konúngiiium afi hugsa um liagi sjálfra sín,
og slá af sér deyluinni, en vakna til nytsamra starfa og
atorkusamra fyrirtækja. En Jió eg voui, af) hverr einn
landsmanna, scm ckki vill lata telja sig mcfial enna sál-
arlausu, niuni láta st-r jietta bugfast og styrkja af sínu
leiti, liverr eptir sinu megni, til jiess aí) aljiíng
veríú oss af) jieini notum sem jiaf) á aí> verfia, ])á vil
eg þó fara nokknim orfmm um kosti og skyldur fulltrúa
og kosningarnianna, og afferf) þá sem inör finnst af) bcvt
væri, og vif) mætti koma ja'nginu til undirbúníngs, ef ekki
vantafi Ijiir og dábrekki og einlægan ásetning af frarn-
fylgja sínu cigin og allra gagni.
þab sem mest á rífur fyrir jiann, sem fulltrúi á
af> vera, er, af) bann liafi sanna, brcunandi, óbvikula tof-
urlandsást. Eg ntcina ckki þá föfurlandsást, sem ekkert
vill sjá ef>a vif) kannast annaf enn ]>af), sem vií> gcngst
á landinu á þeirri tif) sem bann cr á, sem ]>ykir allt
fara bezt scm er, og allar breytingar af) öllu ójmrfar eí>a
ómöguligar, en ef breytingar eru gjiirfiar sem eru móti
hans gebl, dregur sig óbar apturúr og spáir af) allt
muni kollsteypast; eg nieina heldur ekki }>á föturlands-
ást, sem vill gjöra föfiurlandi sínu gott einsog ölmusu-
mauni, seni einkis eigi úrkosti, vill láta umbverfa öllu
og tuka upp citthvaf) }>ab scm liggur fyrir utan efli lands-
íns og landsmanna, eba seni bann hefir ])ókzt sjá annars-
stabar, vegna þess liann sér ekki dvpra enn í þaf), sem
fyrir augun ber. Eg meina þá föf urlandsást, scni elskar
land sitt einsog þaö er, kannast viS annmarka þess
og kosti, og vill ekki spara sig til af> styrkja framlfir
þess, hagnýta kostina en bægja annmörkunum; þá föfur-