Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 55
UM ALþÍNG.
55
isma&ur e6a bóndi léti braera í sér þá skyldi allir gjöra
hi& sama; þab er auf)vita&, af) höf. vill láta alla kepp-
ast vil enn bezta, en þá er samt a&gætanda, afi þab
er ekki nóg ab fulltrúinn keppist vib hinn bezta af
sinni stétt, jheldur ver&ur hann ab keppast vib þá
foeztu af fulltrúunum yfirhöfuf), og til þess mun
hann opt þurfa af) taka sér fram og líta í fleiri bæknr
enn hann getur flutt mefi sér í fer&akistum. En eiga þá
ekki hinir beztu ab keppast eptir neinu? eiga ekki einnig
þeir, sem eru fyrir utan þíngib, afi keppast eptir neinu?
sanuliga verfa þeir einnig aö vanda sig, og ávailt afi taka
sér frani í þekki'ngu á málefnum landsins, og ö&rum
þeim kostum sem fulltrúinn á aö hafa, og þetta kapp má
ekki af) eins standa meban á þinginu stendur, meöan þeir
standa á enum helga stafi, heldur verba þeir einnig aö
framfylgja því í allri athöfn lífs síns. þafi eru engin
líkinditil, af> ásetningur til slíks, efia fjörugur og þol-
gó&ur vilji til af framfylgja því alla æfi, verfi öflugri eða
stöfugri þó hann kæmi fyrst í huga manns á alþíngi
því sem stæfi á þíngvelli, enn þvi' sem stæfi í Reykjavík
efa livar annarsstafar, og ef þaf skyldi vera stafnum
af þakka, þá er eg viss um, af hann hvetti menn enn
öflugligar, ef menn frifafi hann og sanunældist til af
halda þar hátifligar samkomur, á hverju sumri ef
viIiUr enn þó þar væri haldif alþíng sjálft. Onnurskyldan
er þá, ”af grennslast um gagn og naufsynjar lands-
ins og af gjöra frumvarp ttl laga þareptir ,” en þetfa er
vandaverk, og þaf er ckki nóg af gánga af því "mef
glefi og traustiheldur verfur mafur einnig af gánga
af því mef áliuga og athygli, skynsemi og ráfdeild, og
framyfir allt ekki óundirbúinn af þekkíngu, og án úr-
ræfa nehia af trúa öllu sem afrir segja, sem opt kann