Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 84
81 VM SKÓLA A ÍSLAMJI.
fræ&i sem karlmenn lögíin nokkra alú& vib, en þan voru,
sem nærri má geta, mjög einfold, og um en elztn lög
/
vor Islendínga þekkja menn aö eins þaö, sem miöaöi til
aí) friíia landvættina, svo þeir tlýöi ekki úr landi fyrir
enum gapandí hölöuin og gínandi trjónum víkíngadrek-
anna, og þaí) sem lögboöib var um hof og hofgoba. En
þó lítiÖ væri um þaö sem menn nú kalla lærdóm, var
þó á þessari öld andligur kraptur Norömanna ekki lítill,
og sýna þaö atorkubrögö þeirra á annann bóginn, en á
hinn bóginn þaö sem vér eigum eptir þá í ritum, t. a.
m. eddukvæöin. Ilinn eiginligi lærdómur kom fyrst meö
kristniboöinu, því þaö kom utanaö og var, allrasízt einsog
þaö var þá, svo lagaö, aö þaö væri Norömönnum aö
öllu viöfeldiö. Biskupar útlendir og klerkar voru að
mestu einir máttarstólpar kristninnar á Islandi um þessar
mundir, og Hroöólfur biskup kom því einu á veg, aö
hann gat skiliö eptir þrjá múnka í Bæ í Borgarfirði
þegar hann fór burt þaöan *). En Gizur enn hvíti, sem
mestur haföi veriö fylgisntaöur til aö koma á kristninni,
varö þó enn meiri styrktarmaöur hennar með því, að
hann sendi son sinn til Saxlands og lét hann nema þar
mentun þá, sem í skólum var numin um þær mundir.
Isleifur Gizurarson varö því ”miklu nvtri enn aörir kenni-
menn, þeir er á þvísa landi næbi”**), og kosinn til bisk-
ups fyrstur innlendra manna***). Sýndi hann og, aö
hann var heppiliga til þess kjörinn, því hann setti þegar
skóla í Skálholti, og kenndi þar sjálfur fræði þá, sem
hentugust þótti og merkiligust á þeim dögum; enda bar
*) Lamlna'mabrfk I, 15.
**) Islcndíngabók, 9 k.
**•) Vígíur i Briinum 1056; + J080.