Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 113
ÍIM SKÓLA Á ÍSLANDI. I 1 .*>
um leib einn eía annánn útúr því sem um hönd var
haft; skyldi og lialda piltum til að skrifa upp hjá sér
hiíi helzta af því sem kennt væri. 3) í heimspeki
skyldi kcnna hif) merkiligasta í hugsunarfræbi (Logík),
sibafræbi (Morul) og náttúruspeki (jphilosophia natiiralis'),
lagaö ab þörfum pilta og gáfnalagi; eins skyldi haga til
um hebresku, um versagjörb á latínu, æfíngar í
ræbuhaldi, í bréfaskript, í ritgjörb og ritprýbi
á inöburmáli (íslenzku), og öbru, sem þörf gjörist.
”Kennararnir skuluþví vera vel ab sér í möburmáli sínu,
svo þeir geti haldib lærisveinunum til ab rita á máli
sjálfra þeirra, án þess ab blanda öbrum málum, og án
þess að blanda klúrum orbum eba talsháttum í ritgjörbir
sínar — halda þeim til ab rita hreint, ljóst og skihnerkL
liga, og ab forbast dymm og sérvizkulig orbatiltæki og
abra hégómliga tilgjörb, svo . hverr einn skilji sem les
eba heyrir ræbu þeirra; kennendur skulu einnig taka
sér vel fram i dönsku, og lesa til þess gób og vel valin
gubfræöisrit og sagnafræbisbækur á dönsku, svo þeir
geti sagt lærisveinunum vcl til, þar scm þess þarf, ab
koma fyrir sig orbi á öbjagabri dönsku bæbi í ræbu og
riti. I því skyni skal setja lærisveinum fyrir katla á
dönsku til ab snúa á latínu , latínu til ab snúa á ís-
lenzku, og íslenzku til ab snúa á latínu. 4) I mælíngar-
fræbi skal ab minnsta kosti kenna nokkub í reikníngi, ab
minnsta kosti Ijórar reikníngstegundir (Species) í heilum
tölum og brotnum. 5) í saung skal kenna svo mikib, ab
piltar geti æft sig og tekib sér fram sjálfir; þeir skyldu
og vera fyrir saung í messum, vib skírn og brubkaup,
undir stjórn biskups og prests. 6) þab sem sett er
fyrir til ab þýða á annab mál skal vera einhvers nyt-
sams efnis, og skal .halda piltum til ab bugsa um þab
8