Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 41
UM ALþÍNG.
41
mundi margir abrir stynja svo og emja, sem nú þykjast
vera velgjörbamenn og lífgjafar vorir og lands vors, og
kvarta þúngan yfir byrbi þeirri sem viburhald þessa hins
þúnga úniaga (!!) leggur þeini á her&ar, ab honum mundi
varla kostur ab verba svo stúrgjöfull í einu. þab er
annars undarligt, ab rétt á undan því, þarsem úrskurö-
urinn er tilfærbur, þá talar höfund. um, hversu gæzkuríkt
þab sé af konúngi, ab veita oss 'uppörfun til ab endur-
lífga fornöld vora ”einsog sambobib er ásigkomulagi
Staba Og tírna” (bls. 76), en rétt á eptir úrskurðinum
(bls. 77) segir hann, ab ”fy rs t a og f r e m s t a sk y 1 da n’’
þeirra nefndarmanna sé: ab ”Ieggja alla ena fornu
alþíngisskipun vora tilgrundvallar”, og ”ry<Vja
burtu öllum vankvsebum sem virbast risa af breyt-
íngum og ásigkomulagi tímanna til hnekkis hinu gamla”.
þab er einsog hann hafi fy rs t munab til, ab úrskurburinn
nefndi fleira enn hib forna alþíng, en þegar hann var
búinri ab skrifa upp kafla þann sem hann hefir tekib,
þá hefir hann séb, ab þar var ekkert tvímæli á ab taka
hib forna þíng eingaungu og skipta sér ekki af ”ásig-
komulagi staba og tíma”, og því hefir hann þaban af
engar abrar reglur enn ab taka upp aptur allt hib forna:
"fyrst vorþíngin, meb j a f n s t o' ru m þíngsóknum
og í fornöld, á sömu stöbum og í sama mund, og
alþíng meb sömu lögréttumanna nefnu og domnefnu
einsog í fyrndinni, eins ásama stab og í sama mund.
þær einar breytíngar má hafa frá enum forna hætti, ab
. amtmenn fá ab sitja í Iögréttu sjálfkjörnir, og skipta
má enum stærstu þínghám í tvennt, en öbru sem til-
tekib er mega menn ekki ”leyfa sér” ab víkja frá.
það er nú, einsog áður er ávikið, ekki til neins
ab tala um, hversu haga skyldi alþi'ngi, ef n ú ætti ab