Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 128
128
ITM SKÓLA Á ÍSLAADI.
var og dvrara uppheldi enn í sveit, og þó var ekki
hugsab fyrir aí) hækka ölmusur* *), né neinii öðru, nema
allt var látiö trassast, þángaðlil segja varb skólanum
upp ab fullu og öllu í Marts 1804. þegar kansellíiö
heyréi þetta, tók það til úrræía, ab fela stiptsyfirvöld-
unum ab taka hús til leigu og bæta lauu kennaranna
nokkub**). Um veturinn 1805 var leitab til um skóla-
hús; þá baub Trampe amtmabur, sem þá bjó á Bessa-
/
stöbum , ab standa af íbúbarhúsinu þar leigulaust, en Arni
Jónsson, sem þá hjó ájörbinni, gaf kost á ab sjá piltum
fyrir fæbi um 8 mánaba tíma (32 vikur) fyrir 60 dala.
/
Lltaf þessu varb þab úrskurbur konúngs 17da Maí 1805:
ab skóla skyldi setja á Bessastöbum þángabtil enn nýi
/
skóli, sem væri í smíbum handa Islandi, kæmist á fót;
ab ölmusur skyldi vera 24, og hver reiknub á 40 dali,
en þarabauki mætti borga 20 dali yfir á hverri, og láta
þab heita lán, nema piltar sönnubu fátækt sína ; að rábs-
mabur (Oeconomus) skólans skyldi fá 150 dala laun á
ári og 60 dali (ölmusuna) mcb hverjum pilti. Til
flutnings voru ætlabir 300 dalir og til húsabótar á Bessa-
stöbum 200 dalir, auk múrsteins og kalks o. s. frv.
Skólanum er hér sett sem ætlunarverk ab búa jiresta
undir embætti, og í því skyni var kandidat í guðfræbi
Steingrímur Jónsson kallabur til kennara í gubfræbi
(Lector theologia) meb 400 dala launum, en laun hinna
tveggjakennara voru sett til 250 og 200 dala. Til bóka-
kaupa voru ætlabir 400 dala***).
-
*) ölmusumar voru |>a' 25 ril.
**) Fyisti kennari fékk J)ó aí eins 250 ilali, annarr 200, þriíji 150,
kon. lirsk. 14 Septbr. 1804.
***) þess er getanila, a& meí öllu þessu var þó ekki M*(V fyrir lnís—
næíi hanila efsta kennara skólans, svo hann liefiVi kannske oráuV
hiísvilltur, ef hann hefcVi ekki fengíd* Lambluís, sem þá voru
leiyiV Islejti Kinarssyni.