Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 121
llM SKOL A Á ÍSL A Mll. 12!
4
J
liæbi vib þá og pilta, og þaí) einmitt sízt nni lærdóniinn,
heldur um mat eta annann likamligan viburgjörníng.
Kennararnir forso'nmbu einnig ab tala sig saman um
keunsluna í skólanum (mo'ti 8da §) sein svo mjög er árííi-
anda; þeir kenndu ekki nærri allt sem fyrir var lagt;
þeir forsómubu að fylgja meb skólum annarsstabar, eink-
um í Danmörk og Noregi; þeir létu biskup taka af
sér öll ráb, eins þar sein þeir áttu ab vera meb honum;
þeir trössubu skóla-agann. Af piltum var nú aldrei ab
vænta, ab þeir héldi skólanum vib, þegar umsjónarmenn-
ina bilabi, en betdni þeirra var þó aö vi'su nokkur or-
sök í, ab ekki gat komizt lag á þegar í upphafi, og ab
margir án efa hafa hatazt vib tilskipunina og kallab
liana vitlausa og óhæfa til eptirbreytni. Um veturinn
1744 átti ab liaga skólanum i Skálholti eptir tilskipun-
inni, en piltar æstust á móti, og fóru nokkrir hurt, svo
ekki voru nema 19 þar í skólanum um veturinn *).
Siban, þegar Harbó var farinn burt, sýnir -sig sjálft ab
þeir hafa fengib flestan vilja sinn, og rábib mest horfi
því sem skólinn var i.
þaö sem kennt var ískólunum eptir þetta og framyfir
aldamót var haröla lítib: I latínu lásu færstir meira enn
æfisögur Kornelíus Nepos, nokkub í Eneasdrápu eptir Virgil
og nokkub í bréfuni Ovidíus frá Pontus (sem Jón biskup
hafbi bannab Klængi), og lærbu utanab mælskureglnr (ret-
órík) og hljóbsgreinarreglur (Prósódíu), hvorttveggja á lat-
ínu. og „glósur” miklar þaraöauki. í grisku var ab eins
lesinn lítill hluti ens nýja testamentis **) án útskíríngar,
P. Pétursson, l»ls. 461.
fjaé* sem liér er talið' er eptir Engelstofts sk6laannalum1813,
bls. 194 og P. Péttirasonar Hist. eccl. hls. 360, en heyrt heíi