Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 127
UM SliÓLA Á ÍSLASDI.
127
tmi og handa almúga. Jaaíi scm þeir hafa talaS
um almúgaskola þekki eg ekki, en um lærdúmsskólana gengu
þeirí sveitir: vildu tveir enir fyrri hafa tvo.annann á Eyja-
íirSi en annann í lieykjavik, og skyldi ílytja Hidastúl
á Akureyri , hinir siSarnefndu vildu láta selja gúzin einsog
fyrr var farib ab, og gjöra úr háBuni skólum realskóla
og lærban skúla (Gymnasiuni) í Reykjavík. StjúrnarráSiu
féllust á þetta sibara, vegna þess, aí> liitt yrbi of dýrt,
nema lagbur væri á skattur, eba konúngssjúSurirm yrbi
ab (lýngja til, og þú til lítilla annarra notae nn ab fáeinir
piltar gæti fengib kennslu gefins á Eyjafirbi; þab
þótti því betur falliö ai) leggja saman eignir heggja skúl-
anna, og húa til einn gúban skúla úr liatum; svo þótti
og sem einn skúli væri nógur handa öllu landinu, þareb
ekki lærbi þar (leiri enn 60 pilta á ári ab öllu samtöldu *).
þetta samþykkti og konúngur 2ann Okt. 1801** ***)), og hætti
200 dölum vib laun hiskupsins, i' notum þess aö hann
varb biskup yfir öllu landinu, en skipabi af) sameina
skúlana í Reykjavík og selja jaröirnar, því rcntukamm-
eriö þúttist ekki geta séb hvaö fyrir hendi væri nema
þaö væri í peningum. þegar suöur kom var sami viöur-
búningur handa báöum skúlum einsog fyrr haföi verib
handa einum1*'**), og bættist þó einn kennari þaraöauki
1802; skúiahúsið var verra enn hjallur, og 1804 var
skrifað, ab þab væri „verra enn svo því yröi lýstj þar
væri ekki hestum líft, því síöur mönnum”f). þar
* ) Engelsloft, bls. 196.
*•) r- Pétursson, bls. 205.
***) þaí varí samt svo heppiliga fyrsta haustid*, aíll rantiaé’i atS
noré'an af 15.
■j*) Engelst. bls. 199.