Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 90
l.H SKÓLA Á ÍSLANDÍ.
íiO
sögur , aö meö Magnusi biskupi Einarss}fni brunnu
inni 8 prestar í Hitárdal, sem þá voru meö honum* *).
En — lífið hólzt ekki aö eins viö meö samgaungum
í landinu sjálfu, heldur þroskaöist þaö'enn meir viö sam-
gaungur þær, sem þá voru viö aörar þjóöir. Islendingar
möttu um þær niundir þá menn framalausa, sem ekki
fcöffcu séö önnur lönd og lært aö þekkja háttu og mentuu
annara þjóöa , og þeim datt ekki í hug aö banna út-'
lendum niönnum aö koma til landsins, hvorki til verzl-
unar né til aö taka sér þar vetursetu , og ekki heldur
aö skopast aö þeim sem fóru lengra úti lönd enn til
Noregs eöa Danmerkur. Vér höfum dæmin Ijós fyrir
oss um þetta, og eru þau þó aö vísu mörg sem vér
höfum ekki sögur af, enda eru hérekki tínd öll þau, sem
sagt er frá, heldur aö eins hin merkiligustu: ísleifur
biskup læröi í Herfuröu á Saxlandi, kom s/öan út til Is-
lands og var prestur um hríö, fór síöan aptur utan og
suöur til þýzkalands, til Hinriks keisaia Konráössonarfens
þriðja) og færöi honum hvítabjörn grænlenzkan; síöan
fór hann suöur í Róm og tók vígslu á noröuiferöinni í
Brimum á Saxlandi**). Gizur biskup lærÖi í Herfuröu,
fór síöan út til íslands og g'|)ti sig, síöan fór hann með
konu sinni suöur í Róm, og þaöari út aptur, ])á var
hann í förum um lánga hríöj síðan fór hann aptur suöur
í Róm og sótti heim Gregóríus páfa enn sjöunda, til aö
beiðast biskupsvígslu, og tók hana í Magðeborg á þvzka-
Iandi(1082); síöan fór hann heim til stóls síns* *). Sæ-
mundur enn fróöi fór til þyzkalands og Frakklands, og
*) Hiíngurvaka XIII. k.
’*) Húnpirvaka II. k.
*) Húnjurvaka V. k.