Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 118
f 18 l'M SKOI.A Á ÍSLARDf.
9
afcist ekkr, og ekki var kostor á þeim nianni, sem ineíi
lilanda anda og áhuga gengi ab ab franikvæma þab sem
svo ágætliga var fyrir mælt, þá erþví ekki ab neita, ab niart
er í tilskipuninni, sem spillir fyrir framkvæmd hennar og
sýnir, hversu lítib ágætustu fyriskipanir geta gjört ab
verkuin þegar stjórnin (ef þjóbin sjálf er afskiptalaus)
gætir rkki ab mebölum þeim, sem fyrir hendi eru til
framkvæmdar, og vakir yfir hvorutveggju , ab Nskipun
sinni se framfylgt meb alúb, og þab, sem áþarfabhalda
til framkvæmdarinnar , verbi útvegab sem fyrst. Engin
þjó'sfiptun verbur hygb á stöbugnm grundvelli nema 1)
ab hún liafi rót í elsku og umhyggju ])jóbarinnar yfir-
höfub, og forstöbumannanna sörílagi; 2) ab fé þab sem
ætlab er henni til viburhalds sé fast ákvebib, og kostn-
abur allur jafnabur nibur sem nákvæmast, og þab ekki
ab skornum skamti, þar sem verblag er jafnan hvikult
á flestu sem hafa þarf. A Islandi vantabi nú ab öllu
eba mestu Ipiti elsku og áhyggju þjóbarinnarj henni
þótti skólinn koma stjórniurii vib en ckki sér, og þab
munu ekki hafa verib fáir sem liefir þótt lítib skarb
fyrir skildi ])ó skólinn legftist nibur , og hugsab
þeir yrbi þá smámsaman fríir vib öll gjöld og kvabir.
þegar þjóbin brást þá var komib undir embættismönn-
unum, en þá þurfti aö setja einn til höfubs öbrum, svo
þeir gæti haft hlibsjón hverr af annars framferbum, en
þareb nú hiskup, lögmabur, landfógeti og stiptamtmabur
bjuggu sinn í hverri sundrúng, varb tilsjón þeirra abe ngu
gagni og gat ekki orbib, og þab var ekki til annarr enn
til eintóms trafala ab láta þá alla hafa um skólann ab
sýsla, í stab þess ab ciga undir biskiipunum einum, þegar
engin tilsjón önnur enn þeirra gat verib ab gagni. því
næst vantabi hib annab atribi, ab engin ákvörbun var