Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 50
UM ALþÍNG.
50
og allrar menhinar, eins í sfjórnarvísindum og öSru,
en þeir þekktu ekki gagn þaí) sem a?) slíku er til fram-
fara í mentun og kunnáttu , og þessvegna var ekki von
þeir gjörbu þab. Einsog ællunarverk alþingis er n ú, og
verbur ab vera, þ o' þab væri I öggj a fa rþ ín g. þá
er aubséb, ab þab er ekki nóg ab koma saman á gjá-
bakka, eba á lögbergi, hversu háfíbligt sem náttúran helir
gjört þab, og undrast þar smekk forfebranna og hetjudóm,
nema menn hafi kosfi þá og þekkíngu sem á þarf ab
halda, og ekkert sýnir Ijósligar hvérsu sannur andi
forfebranna er vikinn frá os« enn þab, afc vilja binda
sig vib venjur þeirra í slíkum hlutum, eiukum ef dobi
og kjarkleysi þjóbarinnar væri einsmikill einsog vér
höfum opt niátt heyra, og reynslan helir sýnt hi'ngabtil
ab var sannara enn skyldi. Alþíng er nú ætlab til ab
verba r áb g j a fa r-þ í n g fyrst um sinn; þab er því ekki
nóg ab fleiri hluti fulltrúa verbi ásáftur um ab segja:
”þannig viljurn vér hafa þab, Islendíngar”, þeir verba
einnig ab gjöra grein fyrir, ab þab fari svo liezt,
og hversvegna, og ab svo sé réttast sem þeir óska
þess, og þessar ástæbur verba' ab vera liygbar á skyn-
semi og þekkingu, en ekki á innbirlínguni, hleypiilómum,
deyfbaihætti eba smásmugleik, því eg gjöri ráb fyrir ab
íslendingar vildi naubugir láta þurfa ab setja sig nebar
enn nú mebal sibabra þjóba, hvort sem þeir kæmi saman
á þeim stab sem enir frægu forfebur þeirra ebur ekki,
því þeir urbu ekki frægir af stabnum heldur staburinn
af þeim.
En hvaban á nú ab taka margar af enuni sterkustu
skynsamligu ástæbum, ef þær eiga ekki ab vera hug-
arburbur einn, nema úr bókum og skjölum? og þab er
furbanligt, hversu lítib höf. hefir gjört úr þessari athuga-