Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 50

Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 50
UM ALþÍNG. 50 og allrar menhinar, eins í sfjórnarvísindum og öSru, en þeir þekktu ekki gagn þaí) sem a?) slíku er til fram- fara í mentun og kunnáttu , og þessvegna var ekki von þeir gjörbu þab. Einsog ællunarverk alþingis er n ú, og verbur ab vera, þ o' þab væri I öggj a fa rþ ín g. þá er aubséb, ab þab er ekki nóg ab koma saman á gjá- bakka, eba á lögbergi, hversu háfíbligt sem náttúran helir gjört þab, og undrast þar smekk forfebranna og hetjudóm, nema menn hafi kosfi þá og þekkíngu sem á þarf ab halda, og ekkert sýnir Ijósligar hvérsu sannur andi forfebranna er vikinn frá os« enn þab, afc vilja binda sig vib venjur þeirra í slíkum hlutum, eiukum ef dobi og kjarkleysi þjóbarinnar væri einsmikill einsog vér höfum opt niátt heyra, og reynslan helir sýnt hi'ngabtil ab var sannara enn skyldi. Alþíng er nú ætlab til ab verba r áb g j a fa r-þ í n g fyrst um sinn; þab er því ekki nóg ab fleiri hluti fulltrúa verbi ásáftur um ab segja: ”þannig viljurn vér hafa þab, Islendíngar”, þeir verba einnig ab gjöra grein fyrir, ab þab fari svo liezt, og hversvegna, og ab svo sé réttast sem þeir óska þess, og þessar ástæbur verba' ab vera liygbar á skyn- semi og þekkingu, en ekki á innbirlínguni, hleypiilómum, deyfbaihætti eba smásmugleik, því eg gjöri ráb fyrir ab íslendingar vildi naubugir láta þurfa ab setja sig nebar enn nú mebal sibabra þjóba, hvort sem þeir kæmi saman á þeim stab sem enir frægu forfebur þeirra ebur ekki, því þeir urbu ekki frægir af stabnum heldur staburinn af þeim. En hvaban á nú ab taka margar af enuni sterkustu skynsamligu ástæbum, ef þær eiga ekki ab vera hug- arburbur einn, nema úr bókum og skjölum? og þab er furbanligt, hversu lítib höf. hefir gjört úr þessari athuga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.