Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 153
ITM SKÓLA Á ÍSLA5DI.
155
»t) kennd værl garbara;kt. Sera Túmas óskar einníg at>
kennd vaeri bústjúrnarfræti. En engu síímr hafa menn
saknaö kennslu í nýju málunum, þvzku, frakknesku
eg ensku, og þykir einkum ríía nijiig á þýzkunni, einsog
satt er, þegar ekki vería öll kennd. þá vantar og alia
kennslu í saung og íþróttuni, og liafa stiptsyfir-
völdin óskaí) Jiessa alls nema ensknnnar, sem þó er oss
eins nierkilig og frakkneska, og öllu skyldari, og eins
auSug eba aníiugri ab góbnni bókum í hverri grein.
Aímr enn prestaskólanum var hreift hefir verib óskaö
kennslu í læknisfræöi (Olafur Olafsson og stiptsyfir-
/ *
völdin), lögspeki (Olafur Olafsson og sóra Tómas, shr.
tilskip. frá 1743), landsmeguharfræöi (Statistík;
Olafur Olafsson, seraTo'mas og stiptsyfirvöldin), stjörnu-
fræöi (stfptsyfirvöldin), og ymsuni greinum heimspek-
innar (einkum hugsunarfræöi og sálarfræöi), auk guöfræö-
innar; en nú hafa stiptsyfirvöldin lagt til, aö allar jiessar
síöast töldu vísindagreinir nema lögspekin yröi kenndar
í prestaskólanum. þaö er auösært, aö ef vænta skyldi
stööugrar og góörar kennslu í öllum þessum vís-
indagreinum, þá mætii skólinn vera á viö háskóla, og
þyrfti bæöi marga kennara og mikil söfn (t. a. in. í
náttúrufræöi), sem varla mund iauöiö aö koma á fút nú
sem stendur. En þareö nijög væri úskanda,j aö skólí
vor smámsaman gæti oröiö sem fullkomnastur og fjölliæf-
astur, þá ættu landsmenn, og forstjórar skólans serílagi
aö hugsa fyrir, aö jafnan veröi menn til taks *) srni geti
kennt aö minnsta kosti hinar merkiligustu greinir af
*) Uinliymga þessi er einuilgis i því falin, nS sja’ mn íut nidniliim
veilist vnn um nægiligt iij>iitielili, el maó'ur slunilaá'i vísimla-
greinir þessar, svo atV inaitur væri Vt‘l fær i þeim. Ef þaðT er
úlvegaí, og nógu inargir u* kennshi, þa' liresltir ekki meiin.