Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 143
WVI SKÓI.A k ÍSI.AXDI. 143
aí> þaf) hafi hvergi nærri tekizt vel. Nú hafi stiftsyfir-
vðldin svnt Ijósliga, ab sl/kum nientunarskóla handa
prestum verfii ekki komif) á þannig, af) hann sé sam-
tengdur skólanum, án o'gurligs kostnabar, og þab enda
ekki svo í lagi fari, meSan skóli er á Bessastöfum, og
þótti skólastjórnarráíiinu þessi ein vera nóg ástæba, þó
annars heffi veriB efunarniál um tlutnínginn. þab mætti
og vera landinu sjálfu aB enu mesta gagni, aí> sem
ílestir mentaBir visíndamenn settist af> í Reykjavi'k, enda
mundi þab verba þessuni niönnum sjálfum og stiptunun-
uiii til nytsemdar. Ab Isleiidíugar sé alltlestir á móti
tlutni'ngnum, þykir ekki líkligt, JiarcB 5 af enihættismönn-
um þeim, seni hafi sagt álit sitt, hafi verib mef> tlutn-
í'ngnum, en 6 ámóti, aí> frátöldum hiskuþi og stiptamt-
manni. þá Jjótti ekki stjórnarráBinu heldur nein veru-
lig ástæfa vera í hinum öBrum mótmælum móti flutn-
ingnum: 1) ekki í kostnaBarauka til uppheldis skólapilt-
um, þareb líkindi væri til af> skólahúiB mætti taka af, af>
öllu efa mcstu, og þó J>af> héldist viB af> nokkru, væri
fiaf) cnginn töluverbur kostnabarauki, en þaB mætti haga
}>ví betur enn híngaftil. Kostnafarauka foreldra J)eirra,
sem væri cfnalitlir, mætti aptur bæta úr rqeb ölmusunum.
2) ekki heldur í því, af> piltar vendist á abra lifnabar-
háttu, Jjvi' bæBi vcrBi liægra mefi þessu móti ab fara ab
efnum hvers piits, enda sé fríin svo laung, ab Jicir muni
varla gleyma si'uum fyrri lifnabarháttum; og ab. síbustu
3) ekki í því, ab vond dæmi muni leiba skólapilta af-
vega, Jjví gæzla kennaraniia og forrábanefndar skólans geti
hægliga alstýrt slíku. Jiab þótti og skólastjórnarrábinu
abgætanda, ab þó skólinn væri nú bættur svo sem yrbi
á Bessastöbum, þá kynni þó svo ab fara si'ban, ab menn
vildi hafa hann fluttan til Reykjavíkur, og yrbi þá mikili