Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 25
t!>I ALþÍNG.
23
nugljo'slíga rángt, og undircins svo hægt úr ao ráoa, aS
þab þarf líkliga ekki annab enn nefna þab til þess ab
viö því verbi gjört. Hitt er í mörgu verra vibureignar,
sein vibvikur enum eiginligu stjo'rnarmálefnum, því þab
er orbib svo margþættab, ab varla finnst eruli, sem í
veröi tekib, en at> höggva hnútirin í suudur er nú ekki
í orð takanda*). Ab alþi'ng sé þab eina, sem úr þyí
geti greidt meb tínianuin er eg fullviss um, ef því er
liagaí) rétt, og þarí á aö lýsa sér netlleiki fulltrúanna,
aí) þeir hagi því rábvísliga og vel. þab er enganvegin
mín meiníng, ab þeir mundi eiga ab taka í mál aí> losa
sig frá sanihandi vib Danmörku, því hræsnislaust ab tala
þá held eg vér getum haft fullt einsmikib gagn af því
samhandi og hverju ööru, einsog nú er komiö, en vér
eigum aö telja til og framfylgja rétti vorum, og þab er
víst, aö Dönum þykir miklu meir til vor koma þegar
vér gjörum þaí>, ^o' þeir mo'tmælti oss, enn þegar vér
þegjum einsog lamh sem til slátrunar er leidt, og eigum
undir þeim, hve hart þeir vilja ao oss gánga. jiab sem
undir er komib fyrir fulltrúunum, þab er, ab þeir finni meb
lifanda fjöri til þess, sem alþíng getur og ætti ab verba
landinu, og hafi öíluga vibleitni ab framkvæma þab, annab.
hvort af föburlandsást og dugnabi, eba, ef ekki vill betur
vcrba, af ótta fyrir ab verba annars meb réttu nafni
nefndur svikari fósturjarbar sinnar og þeirra, scm treystu
hoiium til góbs, þar sem hann var til einkis færr.
/
#) Hverr veit t. a. m. hvort Islaml er eiginliga skattiaml Dana-
komíngs (Provinds) eía nýlenda (Colonie)? Danir sja'líir
vita ekki livort lieldur er, en þeir kalla landid' annaðlivort ný-
lendu eía „Biland” og er það" líkliga réltast, því þad* iniindi
veréTa íí íslenzku „utanveltubeseíi*.