Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 48
48
ITM Al.þíSR.
tveimur assessórura vií) í yfirréttinn, heldur
enn ai> nu'nka hann þannig, eba ónýta.
þegar menn eru nú gengnir úr skugga um, ab
dómsvaldii) vertur ckki lagt til alþingis nema land-
inu til óbætanligs skaba , þá er jafnframt hruninn sá
hyrníngarsteinninn sem var undir allri alþíngis-byggíng-
unni á öllum enum seinni öldum, og þá verfcur mabur
ai> koma aptur aí) enu elzta sem menn þekkja, en sem
áiiur var sýnt ai) ekki veríiur heldur viíi komii), þareí)
oss vantar nú sem stendur slíka höfbíngja og höfin'ngja-
ættir, sem aí) aui) og mentun skari framúr öllum ö&rum,
og geti meí) sóma haldii) uppi höfin'ngja-stjórn eía goba-
stjórn (Aristókratíi) á landinu, sem var undirstaba ennar
fornu landstjórnar; en þó kostur væri aí) koma upp
sli'kum höfbi'ngjum, þá mundi si'bur rái) ai) leita allra
bragba til þess, enn ai> leitazt vií) ai) hefja alþýðu,
svo absem flestir gæti meb skynsemi og ráiideild
dæmt um málefni landsins og tekii) þátt í stjórn þess.
þettahefir nú einnig verií) vilji höfundarins. þegarhann (bls.
83) talar um kosm'ngaréttinn, en þab er abgætanda, ai)
þar er grundvallarreglan-lýbstjór n , en í enni gömlu
alþíngisskipun var grundvallarreglan h ö f í>í n g j as t j ó r n,
og þessar tvær eiga enganveginn saman. þessi lýi)-
stjórnarregla biltist líka þegar vib í þættinum: í fyrstu
mei) því, ab vilja útiloka þá menn, sem þegií) hafa
sveitarstyrk einhverntíma á æfi sinni því þeir gæti verii)
hæfir aí> öí)ru leiti $ og þarnæst mei) því, aí) vilja ekki
láta borga alþingiskostnai) fulltrúa, því þá veriiur ekki
annab fyrir enn ab kjósa efnamenn, og þab er öld-
úngis í anda ennar fornu höfbíngjastjórnar, en á alls
ekki vib þar, sem kosta á kapps um ab halda fram
enum skynsömustu, hverrar stéttar sem þeir eru.