Ný félagsrit - 01.01.1853, Page 124

Ný félagsrit - 01.01.1853, Page 124
124 UM GODORD. hann sá hina suðrænu höll á Danpstöbum í Árheimum*), þar sem þeir Danr og Danpr drukku dýrar veigar, og ') f>ab er mjög rángt ab ímynda ser ab A r h e i m a r þessir (= tign- arheimar, eba álfheimar) sén nokkurt þab hérab, er menn geti fundií) í hinu eba þessu landi; þeir eru einsog öll þess konar lönd, sem ætíb afteins hafa verib til í trúnni, alstabar og hvergi. Hitt er annab, ab þab er injög örbugt í hinum elztu sögnum ab abskilja þab, sem satt er og víst heflr borií) vib, frá hinu, sem abeins er forn trú, og svo er t. a. m. í Her- vararsögu, sera annars er ágætust allra heibinna fornsagna, sem vib eigum skrifabar, ab annarar tegundar sögum er þar aubsjáanlega blandaí) saman vií), ef til vill, áreibanlegar frá- sagnir um Heiðrek konúng, Angantý og Heibrek úlfsham, sem vfst sýnast að hafa verift til, þar seni ætt Ivars víbfabma er réttilega talin til Heibreks úlfshams; en þetta gat mjög léttilega ruglast, þarsem hin eldri nöfn hafa verib hin sömu og þjóbin, sem frá var sagt, alltaf Húnar. Sjálfar forrisögurnar um Dau og Danp eru aldrei annab enn sögusagnir um uppruna kon- úngdóinsins og mjög svo samgrónar vib gobatrúna, einkum á vönum. Hvernig Danpr ab mörgu leiti svari til Njarbar og Danr til Freys og Heimdallar, getum vér nú ei útlistab, en viljum abeins biftja menn ab gá ab, hve samkvæmar sögurnar eru sjálfum sér, þar sem í Hervararsögu segir, aí) Arheimar heiti líka Ernarhéraft, en hersis dóttirin, jarlskonan, er látiu heita Erna í Hfgsmálum; er hér aubsjáanlegt, ab jarlinn heflr átt ab sækja konu sfna til Arheima, af sér sambobinni ætt, þó ei væri þab sjálf konúngsættin (Danps ætt/, einsog þrællinn fékk þýbornrar og karlinn sér jafnborinnar konu, og sannar allt þetta þab, sem vér gátum til, ab hersar hafi verib taldir inebal hinna gobbornu fornætta, en ei Karla ættar. Uui Danpstabi segir í Hervararsögu, ab þeir hafi verií) f Arheimum, en í Atlakvibu eru þeir látnir vera í Húna- landi, og þurfa menn þó ei heldur aft halda, ab þetta sé nokkur mótsögn, þvf bæbi Iiúnaland, Valland og önnur forn sögulönd voru einmibt öll árheimar meí) einu nafui. Er þetta allt og mjög merkilegt viWkjandi upprnna þjöbarnafnsins Danir, þvf nú er þaí) aubsjáanlegt, a?) þab er eiginlega í upphafi ekkert aunab enn álfa heiti eba annara subrænna vætta, sem byggbu ab' trú manna óbul Njarbar og hefir síban aðeins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.