Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 137
UM bODORD.
137
söguskrifarinn þetta svo, sem það hafi verifc forn siírnr,
ah gefa tignum mönnum ailt þetta til virhíngar undir
eins og þeir fæddust. En hvernig sem svo á þessu
stendur, þá sjá menn þ<5 ah hugmyndin er alltaf sú, aí)
jarlbornir menn skyldu slrax frá upphafi vega sinna
venjast' vií> hernab og vopn, og því er þah og, a& kon-
úngar eru almennt kenndir eintúmum hermannskenníngum,
kalla&ir: volsúngar (þeir sem „volsa mikih í veröld-
ínni“), hildíngar, skjöldúngar, gramir, hilmar,
jöfrar o. s. frv. Sem vib var aö búast var nú og
Sigurör Fofnisbani fyrirmynd konúnganna, hvaö hernabinn
gnertir; hann einn átti sverbib G r a m og þann hest, er
kominn var frá Sleipni og honum kenndi Obinn sjálfur
hernab og „hamalt ab fylkja“, er hann fúr í hina fyrstu
herferb sína múti Hundíngssonum, eins og þab líka er
alkunnugt, hve mjög mönnum þútti nauösynlegt ab láta
Eagnar Lobbrúk, hinn mesta herkonúng og sækúnúng, er
síöan var, eiga konu af ætt Sigurbar, verba „Sigurbar
mág“, einsog Jörmunrek. Sá rettur, sem einkum fylgdi
konúngdúmnum, ab því leiti sem hernaöinum vibvíkur,
var þab, aö konúngar einir máttu bjúba út lei&ángri, halda
hirb og láta bera merki íyrir sér, og er þab einn vottur
um helgi þá, sem menn álitu ab konúngdúmnum fylgdi,
ab gunnfánarnir voru líka kallabir vé.
Hinn þriöji yfirburbur jarlborinna manna yfir alla
abra menn var eptir Rígsmálum þab, ab þeir kunnu
rúnir; en þab orb merkir upprunalega abeins leyndar-
dúma eba fræÖi, og var þab því sjálfsagt, ab þeir sem
fyrir blútum áttu a& standa og vera hofgoöar, uröu ab
vera vel frúbir um þa&, sem vib kom go&atrúnni, lögunum
og fornum sögum. En ei mega menn þú þessvegna halda,
ab frú&Ieikur þessi hafi verib rígbundinn vib blútgobana