Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 137

Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 137
UM bODORD. 137 söguskrifarinn þetta svo, sem það hafi verifc forn siírnr, ah gefa tignum mönnum ailt þetta til virhíngar undir eins og þeir fæddust. En hvernig sem svo á þessu stendur, þá sjá menn þ<5 ah hugmyndin er alltaf sú, aí) jarlbornir menn skyldu slrax frá upphafi vega sinna venjast' vií> hernab og vopn, og því er þah og, a& kon- úngar eru almennt kenndir eintúmum hermannskenníngum, kalla&ir: volsúngar (þeir sem „volsa mikih í veröld- ínni“), hildíngar, skjöldúngar, gramir, hilmar, jöfrar o. s. frv. Sem vib var aö búast var nú og Sigurör Fofnisbani fyrirmynd konúnganna, hvaö hernabinn gnertir; hann einn átti sverbib G r a m og þann hest, er kominn var frá Sleipni og honum kenndi Obinn sjálfur hernab og „hamalt ab fylkja“, er hann fúr í hina fyrstu herferb sína múti Hundíngssonum, eins og þab líka er alkunnugt, hve mjög mönnum þútti nauösynlegt ab láta Eagnar Lobbrúk, hinn mesta herkonúng og sækúnúng, er síöan var, eiga konu af ætt Sigurbar, verba „Sigurbar mág“, einsog Jörmunrek. Sá rettur, sem einkum fylgdi konúngdúmnum, ab því leiti sem hernaöinum vibvíkur, var þab, aö konúngar einir máttu bjúba út lei&ángri, halda hirb og láta bera merki íyrir sér, og er þab einn vottur um helgi þá, sem menn álitu ab konúngdúmnum fylgdi, ab gunnfánarnir voru líka kallabir vé. Hinn þriöji yfirburbur jarlborinna manna yfir alla abra menn var eptir Rígsmálum þab, ab þeir kunnu rúnir; en þab orb merkir upprunalega abeins leyndar- dúma eba fræÖi, og var þab því sjálfsagt, ab þeir sem fyrir blútum áttu a& standa og vera hofgoöar, uröu ab vera vel frúbir um þa&, sem vib kom go&atrúnni, lögunum og fornum sögum. En ei mega menn þú þessvegna halda, ab frú&Ieikur þessi hafi verib rígbundinn vib blútgobana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.