Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 1
ALpÍNG OG AL|>ÍNGISMÁL.
stendur til, a& nýjar kosníngar alþíngismanna eigi
aí) fara fram um allt Island í haust er kemur, og er
þetta í þrifeja sinn aí) kosife er til þíngs, þegar vör teljum
frá kosníngarnar til þjófefundarins. þafe er því í mörgu
tilliti naufesyn fyrir oss, afe líta yfir hinar umlifenu kjör-
tífeir, og sjá hversu alþíngi hefir vegnafe og hverjar stefnur
vér helzt verfeum varir vife hjá því, og hjá þjdfe vorri
yfirhöfufe afe tala.
þegar Kristján koniíngur hinn áttundi lýsti því fyrir
kansellíinu mefe úrskurfei 20. Mai 1840, afe hann vildi
láta endurreisa alþíng Islendínga, þá var aufesætt, afe kon-
úngur haffei hitt þafe ráfe, sem allri þjúfe vorri var mest
hugarhaldife. þafe sýndi sig einnig, afe jafnskjótt fór afe
vakna áhugi og fjör mefeal manna, og allir sáu nú, hversu
mikife þeir höffeu áunnife, ef þeir kynni rétt afe gæta. þó
Islendíngar heffei látife taka af sér hife fyrra alþíng mót-
mælalaust, þá var þó sár tregi og söknufeur eptir þafe í
mörgu brjósti. þafe var eins og þjófein fyndi til þess
rnefe sjálfri sér, afe hún heffei átt þar dýrgrip mikinn, sem
hún heffei verife svipt ófyrirsynju, enda þótt hún gæti ekki
komife því fyrir sig, mefean hún átti hann, hvernig meö
hann ætti afe fara til afe hafa hans réttileg not. Nú varfe
þess vegna fögnufeur manna því meiri, afe þeir höffeu sinn
1