Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 4
4
ALþlING OG AlÞiNGISMAL.
af því, sem oss rífcur mjög á afe fá sem fyrst, en ekki
hefir fengizt híngahtil. þaö er og enn eitt atri&i vibvíkj-
andi alþíngi, sem áunnizt hefir frá því sem í fyrstu var,
aS ekki er annab mál talab á alþíngi en Islenzka, svo ab
ntí mun varla stjórninni detta í hug ab setja danskan mann til
konúngsfulltrúa framar, nema hann geti talab á vora túngu.
Ab vísu átti aí> reyna þab á þjó&fundinum, aí> byrja á
hinu forna þýbíngastagli, en þíngmenn mættu þeirri vibleitni
meí) svo mikilli alvöru, afe því varí) ekki framgengt, og á
hinum síbari þíngum hefir þaö ekki veril) umtalsmál.
Ekkert er þaí) sem eflir svo vel samheldi manna og
snerpir þá, einsog almennir fundir. þaS varb og mcbal
Islendínga, ab meb alþíngi komu upp rnebal þeirra stærri
og minni hérabafundir. þesskonar fundir eru allsta&ar
bæ&i undirbúníngur og afleibíng þjó&Iegra framfara. Ekkert
merkilegt mál kemur svo fram á Englandi, aí) þab sé
ekki rædt á almennum fundum. þab er orbinn vani, aí)
þegar eitthvert mál skal fram gánga þá koma þeir saman
sem vilja gjörast oddvitar málsins og fylgja því fram;
eru síban gjörbir út menn til ab halda fundi og skýra
frá málunum fyrir alþýbu, rita bækur um þab efni sem
fyrir hendi er, og útbýta þeim, rita í blöb o. s. frv., en
þeir, sem málib vilja stybja, skjóta saman fé til kostnab-
arins. Nefnd manna af oddvitum málsins er á einum
stab, en í hverju hérabi smánefndir, sem standa í sam-
bandi vib abalnefndina, og senda henni skýrslur. A þenna
hátt vita menn ætíb hvab málinu líbur, og hvern fram-
gáng þab fær, og er þab opt mörg ár, ab á því stendur
ab þessu er fram haldib, þar til málib vinnst ab lokunum.
A Islandi hafa hérabafuncíiý orbib ekki allfáir, og þab
er nú orbib almennt, þegar eitthvab merkilegt ber ab
höndum, ab halda fundi og ræba þar málib, kjósa nefndir
o. s. frv. — þab er aubsætt, ab öll þessi tilhögun hefir