Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 5
alÞing og alÞingismal.
5
gebjazt Íslendíngum vel, sem von var, og þó svo liti út,
sem nokkuö tregt veitti í fyrstu aS koma á sveitanefndum
í fjárkláíiamálinu, þá hefir þah þó orfjib endalyktin, ah
alsta&ar hafa verife settar sveitanefndir og sýslunefndir
í hverri sýslu um þaö mál, og mundi þah hafa orðiÞ ab
hinum mestu notum, ef þafe hef&i verib gjört fyrri, ef
menn væri oribnir vanari a& vinna í sameiníngu, en þeir
eru, og ef ekki hef&i vantab menn til a& fer&ast um
kríng i&uglega og hafa fundi me& sveitanefndum og
bændum. þa& má sjá á öllu, a& Íslendíngum er fari& a&
lærast töluvert allt þa& formlega vi& þessa fundi, en hitt
er vorkun, þó umræ&uefni þeirra sfe stundum nokku&
smásmugleg, og lýsi hugsunarhætti nokku& smásveitalegum,
e&a jafnvel kotúngslegum. þetta er nú alls ekki umtals-
mál, þó þa& komi fram af hendi einstakra manna á
fundi, því fundir eru í sjálfu sér, og eiga a& vera, eins
handa kotúnginum eins og stórbóndanum e&a hinum
mentu&u mönnum, en þa& ætti ekki a& lýsa ser í álykt-
unum fundarins alls. þa& ætti a& vera vi&leitni allra
sem geta, og einkum forgaungumannanna, a& ná þeirri
þekkíngii á málunum, og jafnvel þeirri allmennri mentun,
a& þeir vissi hin almennu grundvallarlög mannlegs félags,
og hinar almennu grundvallarreglur í þjó&megunarfræ&inni.
þetta mun og lagast smásaman, eins og hitt, a& fund-
irnir ver&i ávallt stærri og yfirgripsmeiri; þa& gefur
hugsun manna meira afl og æ&ri stefnu, þegar menn hafa
meira fyrir sér og hugsa um meira en dalinn sinn e&a
sveit sína, en hér koma einnig fram ör&ugleikarnir meiri,
sem lei&ir af strjálbygb landsins og ör&ugum vegum, og
ber þar a& í þessu, einsog í mörgum ö&rum íslenzkum
málum, a& hin mesta landsnau&syn nú sem stendur er
a& fá gó&a þjó&vegu og sæmilegar póstgaungur. Menn
skyldu hafa hugsa&, a& Íslendíngar mundu hafa or&i&