Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 6
6
alÞing og alÞingismal.
mjög fúsir að sækja allsherjar fund á þíngvöll, og halda
á ári hverju þjú&fund á hinum forna alþíngisstab, en þaí)
hefir alls ekki viljaí) takast. Orsakirnar til þess eru nú
án efa margvíslegar, og varla mun því mega neita, a&
leti og samtakaleysi sé þar í mei, en þó verbum vér og
a& játa, a& þeir sem fyrir hef&i átt a& standa, sem voru
helzt alþíngismenn, betri bændur og prestar, hafa ekki veri&
svo kappsamir a& fylgja fram fundum þessum sem skyldi.
Menn hafa dæmi til, a& alþíngismenn hafa sneidt framhjá
þíngvallafundi. Sira Hannes Stephensen var sá helzti, sem
hélt uppi þíngvallafundi, og hann gat þa&, því hann átti
vísa me& sér svo marga sveitúnga sína, a& þar var fundar-
fært mefe þá eina; þar næst sóttu Reykvíkíngar, en Arnes-
íngar sjálfir drógust smásaman frá. A árunum 1848 og
49, me&an vonirnar voru mestar um a& ná fullum þjób-
réttindum vorum, voru fundirnir bezt sóttir, en þegar fór
a& ver&a tvísýnt hva& vinnast mundi, fóru menn a&
dragast aptur úr, fyrst þeir, sem næmasta höf&u ilmanina,
sem voru embættismennirnir, og sífean fleiri, svo a& jafn-
vel margir af hinum þjó&kjörnu alþíngismönnum ur&u í
freistni staddir. þafe var eitt, sem líklega hefir gjört hinum
almennu fundum ska&a, afe umræ&ur málanna hafa fallife
þar heldur á þá hlife, sem var á móti hinni útlendu
stjórn og embættismönnunum, sem henni voru há&ir.
þetta hefir verife, einsog von var, embættismönnum mjög
óþægilegt, því þar sem þeir hafa án efa viljab álíta sig
( eins gó&a fö&urlandsvini og hvern annan, og láta meta
sig og sínar tillögur ekki minna hjá alþý&unni, en þær
voru metnar hjá konúnginum og stjórninni, þá hefir þab
verib einsog ósjálfrátt hvíslafc a& alþý&unni, a& þessir
inenn |)jónufeu tveimur herrum, og hún hefir þókzt ver&a
styrkt í þessum hugsunum, þegar menn hafa sé&, a& allt