Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 8
8
alÞing og alÞingismal.
muni ekki telja eptir sér afc hafa frjálsa fundi á þíngvöllum,
eins göfuglega einsog í fornöld og engu sííiur. Til þess-
ara funda þarf ekki embættismenn, þ<5 þaö væri sómi a&
þeim og gagn, ef þeir vildi veita alþjóhlegum málum
fylgi sitt og holl ráf), og þeir ætti a& vera velkomnir sem
sarnsætiS vildu prý&a; en þab þarf ýmislegs annars, sem
nokkur fyrirhyggja verbur a& vera fyrir og nokkur kostn-
abur. þab þykir oss full naubsyn, a& gjört yr&i svo
vi& á fundarsta&num, a& þar væri sjáanlegt a& menta&ir
menn hef&i þar umgáng, einsog sýnileg merki eru til a&
hafa veri& í fornöld. þar þyrfti a& hreinsa til og fága
allar fornleifar sem á sta&num eru, og geyma þeirra
vandlega; þar þyrfti a& ræsa fram ána og hreinsa farveg
hennar, og setja brd yfir, eins og í fornöld; þar þyrfti a&
slétta um grundir og búa til gángvegu; þar þyrfti a&
höggva einstigi og beina brautir til þeirra sta&a sam fagr-
astir eru, og þar þyrfti vi&urbdna& til tjalda, til leika og
til ýmislegs annars, sem til fegur&ar horfir og til prýfei,
því þó sta&urinn sé sjálfur allra tígulegastur, þá má þó
prý&a hann og fága á ymsan hátt, og honum sæmir a&
svo sé gjört. En þegar til funda kæmi, þá þyrfti einnig
reglulega forstö&u og fast ákve&na reglu á fundarhaldinu,
og þar me& þyrfti a& vera nokkur tilbreytíng, svo ekki
væriþareintómurræ&uþembíngur og nefndanaufe, heldur yms
skemtan, svo sem for&um var og enn tí&kast annarsta&ar;
enda er margs slíks kostur, ef laglega er á haldife.
En svo vér sndum aptur a& voru fyrra máli um
fundi þessa, þá var þess ekki lengi a& bí&a, afe bæn-
arskrár þær, sem komu frá fundum þessum, fengu líkt
álit hjá sumum einsog fundirnir sjálfir. Hinir kondng-
kjörnu alþíngismenn hafa vi& yms tækifæri lýst því, hversu
þeim hefir litizt á þesskonar bænarskrár, og þeirra álit