Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 10
10
alÞing og alÞingismal.
sem áíiur má sjá, ab þetta mál hefir verií) gjört afe
ástæöu til ab reyna aö sker&a bænarrétt alþý&u, ávarpsrétt
og uppástúngurétt til þíngsins. Vér getum ekki komizt
hjá ab fara nokkrum orfrnm um þetta atriöi sérílagi, þar-
ef) þaf> snertir grundvöll alls þess frelsis, sem Islendíngar
hafa til af) ræfia þjú&málefni sín, og bera þau fram fyrir
stjörnina gegnum fulltrúa sína og þjööþíng sitt, alþíng,
svo sem getif) er áfiur í ritum þessum (XYIX. 93).
Afealskjalib í þessu máli er bréf innanríkisrá&gjafans
í Danmörku 8. Juni 1855, sem prentab er í „Tíbindum
um stjórnarmálefni íslands“ (2. H. bls. 97—98). þar
segir, a?) ráfgjafinn hafi fengifi bréf frá konúngsfulltrú-
anum, dagsett 6. Mai 1854, meö áliti hans um bænar-
skrá alþíngis frá 1853 um prentsmiÖjuna, og hafi hann
þar í getiö þess, er ab sönnu einkum snerti formib á
meöferö þessa máls, en snerti þó eins mebferb á öbrum
bænarskrám frá einstökum mönnum:
„aö mebferb þessa máls á þínginu sé ekki grundvöllub á skrif-
legri uppástúngu frá neinum þíngmanni, einsog beinlfnis er
fyrirskipaí í tilsk. 8. Marts 1843, 62. gr., heldur baíi bænar-
skrár eöa ávörp komib til þíngsins frá ymsum kjördæmum
landsins, er einhver alþfngismabur heílr, eptir ab forseti heflr
geflb tilefni til þess, eins í þessu máli sem öbrum, tekib ab sér,
án þess hann hafl þó gjört um þab neina skriflega uppástúngu."
þar til svarar nú rábgjafinn, ab:
„þareb nú stjórnin verbi ab vera samdóma herra amtmanninum
í því, ab abferb sú, er hér ræbir um, sé hvorki samkvæm fyrir-
mælum alþíngis- tilskipunarinnar, né hentug í sjálfu sér, þareb
engin föst undirstaba fyrir mebferb málsins fæst meb þessu
móti, eins og þa8 líka heflr sýnt sig, þareb innihald í bænar-
skrám um sama efni getur verib mjög ýmislegt, ab þab er mjög
örbugt ab koma nokkurri samhljóban á málib, verb eg ab álíta
þab réttast, ab reisa skorbur vib því, ab þessi abferb sé svo
opt vib höfb, ab hún öblist hefb framvegis, og vil eg því bibja