Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 11
ALþlNG OG AlÞiNGISMAL.
11
herra amtm&nnlnn aÞ vekja athygli j)íngsins á því, sem órétt er
í þessari ahfer?), ef líkt ber vib á þíngi því er nú skal haldií),
og er ætlandi aö slík aí>fer% verbi þá ekki aptur vií) höfí), einsog
líklegt er, aö þessu hefíii verií) hrundi?) í lag, hefÞi þínginu á
hinum síÞasta fundi þess veri? bent á þetta atriíii; en ef a?)
þingií) móti von skyldi vilja halda hinni áíiurnefndu óréttu
aíiferí), eru þér beíínir afc leyfa ekki umræÞur um neitt mál, sem
ekki er fram boriÞ í því formi, er alþíngistilskipunin á kveí)ur.“
þetta bref fékk konúngsfulltrúinn vib byrjun alþíngis
1855. þa& lítur svo út, sem alþíngismenn hafi verib vel
undirbúnir, a& taka á mdti bréfinu, því þeir skora á
konúngsfulltrúa a& fyrra brag&i, a& skýra frá þessari nýju a&-
fer&, sem nú ætti a& fara a& hafa vi& bænarskrár þær er kæmi
til þíngsins, enda var hann og greiöur á því, og segir á
þessa lei& (Alþíngistí&indi 1855, bls. 13—14);
„Kg skal geta þess, ab innanríkisráöherrann í bréfl til mín frá
8. f. m. heflr taliö þann máta, sem brúkaöur heflr veriö áÖur
hér á þfngi í tilliti til bænarskráa frá fundum eöur héruöum i
landinu, bæöi óhentugan og miöur löglegan. Híngaötil heflr
þíngiö nefnilega tekiö allar þær bænarskrár, sem komiö hafa til
þíngsins frá landsmönnum, þegar þær hafa stefnt í sömu átt,
þótt ólíkar hafl veriö aö uppástúngum og innihaldi, til meöferöar
allar í einu, hafl einúngis einn þíngmanna sagzt taka þær aö
sér; en þessi aöferö er bæöi gagnstæö tilskipun 8. Marts 1843 §62,
er meö berum oröum bvBur, aÖ sérhvert málefni, þaÖ er þíngiö tekur
til meöferöar og ekki er frá stjórninni komiö, skuli grundvallast
á skriflegri uppástúngu frá einhveijum þíngmanni, og líka í
sjálfu sér mjög óhentug og á illa viö, því uppástúngur lands-
manna eru opt frábrugönar aö innihaidi og fara opt hver í sína
átt, og veröur þannig grundvöllurinn fyrir meöferö málsins á
þínginu reikull og ótakmarkaöur. Stjórnarherrann heflr því í
áöurnefndu bréfl faliö mér á hendur, aÖ benda þínginu til þess-
arar óreglu; og efast stjórnin ekki um, aö hún muni strax
verÖa löguö, þegar þíngmönnum er bent til hennar. Eg gjöri
mér einnig vissa von um hiö sama, og þaÖ því heldur, sem
andi og oröatiltæki löggjafarinnar sýna, aö aörir hafa ekki bein-