Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 12
12
alÞiing og alÞingismal.
línis uppástúngurétt á þínginu, en stjórnin og Þíngmennirnir
sjálíir, sem eru fulltrúar ÞjóÞarinnar, en enganveginn eintómir
flytjendur bænarskráa og bréfa frá einstökum fundum, sveitum
eÞa mönnum út um landiÞ. Eg skal enn fremur bæta Því vií), -
aÞ ef ÞíngiÞ, mót von stjórnarinnar, ei skyldi taka Þessa bend-
íngu stjórnarinnar tii greina, Þá heflr innanríkis - ráÞgjaflnn
boÞií) mér, aí) leyfa ekki frekari meÞhöndlun nokkurs Þess
máls, sem fariÞ væri meí) í Því formi, sem væri á móti alÞíngis-
tilskipuninni."
þa& er eptirtektar vert ab sjá, hversu alþíngismenn
taka spaklega þessari áminníngu og hótunum: Einn þeirra,
varaforseti þíngsins, „kvahst ei vera fjarlægur uppástúngu
konúngsfulltrúa, er vera mundi allt eins gúb og hin fyrri.“
þetta er nú au&sjáanlega axarskapt ab orfeunum til, sem
varaforseti getur ómögulega hafa sagt, heldur hlýtur þaí)
ab vera komif) inn í þíngtíöindin frá skrifurum, sem hafa
bókah hugsunarlaust, en hvorki þíngmahurinn né ritnefndin
leibrétt, eins og ví&a breg&ur fyrir, og ekki sízt í Tíbind-
unum 1855; því hvernig gat þíngma&ur kallaö þaö
„uppástúngu konúngsfulltrúa,“ sem var bo&skapur eSa
„bendíng“ ráfegjafans ? og hvernig gat hann sagt, af> þessi
uppástúnga konúngsfulltrúa væri eins góf) og hin fyrri,
þar enginn veit til hann hafi gjört neina áfiur? — En
samt sem áf)ur er aufisætt, ab meiníngin muni eiga af)
vera sú, af) þó varaforseti vili ekki eiginlega dæma hart reglu
þá, sem áfiur hafi verif), ef)a kalla hana „óreglu“, þá fallist
hann þó á þann bo&skap, sem nú sé birtur, og se því sam-
þykkur afi sá sé réttur skilníngur alþíngistilskipunarinnar,
sem ráfgjafinn og konúngsfulltrúi vilja. Annar þíngmafiur
fór enn nokkuf) lengra, og sagfist „ekki efast um, af þaf),
sem hinn háttvirti konúngsfulltrúi nú benti þínginu á, er
bæfii lögum samkvæmt, og á líka jafnvel betur vif, en
sú venja, er brúkuf hefir verif vi&víkjandi bænarskránum,