Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 13
alÞing og alÞingismal.
13
en þetta mun varla fyr hafa veriB tekib svona greinilega
fram “; spyr hann nú, hvernig eigi ab fara meb þær
bænarskrár, sem koma til þíngsins meb líkum liætti og
vib gengizt hefir aí) undanförnu, og fær þafe svar hjá
konúngsfulltrúa, ab reglan eigi nú ab vera þessi:
„Þíngmenn eiga aí> afhenda forseta bænarskrárnar, og Þa% helzt
ábur en fundur byrjar. Forseti getur Þeirra sftan svo stuttlega
sem verílur, fyrir Þínginu, og lætur leggja Þær fram á lestrar-
saiinn, SÍSau getur hver Þíngmabur, sem vill, og hvers sann-
færíngu Þser eru samkvæmar, tekií) af Þeim tilefni til aÞ koma
fram sjálfur á Þingib meí) skriflega beibni, er innihaldi glöggvar
og takmarkabar uppástúngurÞ'
þarna höfirn menn þá þessa nýju reglu innanríkis-
ráfcgjafans, eba rettara ab segja „uppástúngu“ konúngs-
fulltrúans, því vér skulum síbar sýna, ab þessi „regla“ full-
nægir hvorki lögunum né skynsamlegum þíngsköpum. þab
lítur svo út, sem sumir þíngmenn hafi verib á hálum
ísi, og átt bágt meb ab föta sig, því kemur einn, sem
hafbi verib svo gúbur ab flytja bænarskrá frá hinni þíng-
mannslausu Húnavatnssýslu, og spyr forseta: hvort hann
megi eigi bera bænarskrár Húnvetnínga fram, þ<5 hann sé
eigi þíngmabur þeirra. þá gefur nú forseti aptur svar, sem lítur
út eins og abskotadýr frá únákvæmum þíngskrifurum, ab
hann segir: „Hún er eins gúb, hvaban sem hún kemur frá
þíngmönnum ; en falli bænarskrár nibur, geta abrir þíngmenn
tekib þær upp“. Var þab þá meiníngin, ab hann tæki vib
bænarskrám eins og ábur, kæmi þær ab eins frá þíngmönnum
(sem þær höfbu ætíb komib) ? — og var þab meiníngin, ab
þú þíngib felldi bænarskrá fyrir einum þíngmanni, þá gæti
annar komib og borib hana fram eins og sína (múti 63.
gr. í alþíngistilskipuninni1) ? — Oss virbist, sem sú hljúti
*) „Nú Þykir Þínginu máii Því gaumur gefandi, er upp er borib.
og skal Þá nefnd kjósa til ab rannsaka Þab mál; en sé meiri