Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 14
14
alÞing og alÞingismal.
afe hafa verib meiníngin, ab forseti hafi ætlab hverjum
þíngmanni heimilt ab bera upp bænarskrár, hvort heidur
frá hérubum eba fundum, eba einstökum mönnum, og ef
þíngmabur hérabsins vildi ekki bera fram bænarskrána,
þá gæti abrir þíngmenn gjört þab. — þab lýsir sér annars
bezt í þessu máli, hversu undirtekt af þíngmanna hendi
í einstöku atribi getur komib miklu til leifcar. þab er
aubsætt, ab forseti hefir ekki verib allskostar ánægbur meb
þessa reglu, sem konúngsfulltrúi mælti fyrir og nokkrir
þíngmenn féllust á, en hann hefir þó ekki komib því
fyrir sig ab forsvara hina fyrri reglu meb alþíngistilskip-
uninni, og hefir því tekib þab ráb, ab taka vib öllum
bænarskrám, svo úr garbi gjörbum sem hver vildi, og
láta svo þíngife skera úr, hvaö því þæt.ti vera í réttu
formi eba ekki. þetta var nú ab vísu hægast fyrir forseta,
en ab voru áliti ekki sem allra heppilegast fyrir þíngifc.
Eptir voru áliti á þíngib ab geta ætlast til af forseta, ab
hann hafi fulla og fasta meiníng um allt þafc er forminu
vibvíkur, og einkanlega ab hann sjái um, a& reglum þeim
sé fylgt sem alþíngistilskipanin segir fyrir; hann á ab sínu
leyti afe vaka yfir því einkanlega, aS engar formþý&íngar
konúngsfulltrúa eba annara skeröi þab frelsi, sem lögin
veita þínginu; hann á jafnvel ab voru áliti ab vera mjög
varkár meö, aö skjóta því undir álit þíngsins sem hann
á ab vita sjálfur, og hefir fullt vald ög umbob til afe
ákvefea, því þar af getur leidt, afe þíngifegjöri þá ályktun
í snatri, og eptir fortölum einstakra manna, sem geti
leidt mikinn dilk eptir sig, og sé sífean mjög örfeugt afe
breyta. Eitt af því, sem forseti skýlaust á afe vita og
hluti atkvæfea á móti nefnd, þá má þafe mál ekki optar upp bera
á því þíngi“ (§ 63).