Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 15
alÞing og alÞingismal.
15
ákveBa, þaí) er, hvort bænarskrár sé í því formi, aí) þær
verBi laghar fram á þíngi, samkvæmt reglum þeim sem
alþíngistilskipanin setur, og hann á aí> geta fundií) sta&
áliti sínu um þah efni. AnnaS mál er það, að svo getur
að borið, aí) efi geti verið um, hvort álit forseta sé rétt,
og að það mál geti í ymsu formi komib til umræðu á
þíngi. Vér sjáum á alþíngi 1855 miklar afleiðíngar af
því, aí> fara átti afe setja nýjar reglur, sem engum var
eiginlega ljóst til hvers miðuðu, nema ef til vill konúngs-
fulltrúanum, og af því, að forseti lét hvert formspursmál
vera á þíngmanna valdi. Vér sjáum koma þar fram bænar-
skrár í ymsum myndum: þíngmenn skrifa sumir upp
nýjar bænarskrár; abrir koma fram meb bænarskrár frá
ymsum mönnum, ymsum kjördæmum, ymsum fundum,
og rita einúngis nebanundir: „þetta gjöri eg ab minni
uppástúngu." Einn kemur meb bænarskrá, sem hann skrifar
undir „eptir fullmakt“, án þess ab segja frá hverjum sú
fullmakt væri. Einn þíngmabur kemur meb útleggíng af
frakknesku skjali, sem inniheldur fyrirspurn frá foríngja
frakkneska herskipsins, hvort alþíng sé ekki meb því, ab
Frakkar megi taka land á leigu til ab verka tísk sinn; uppá
þetta skjal ritar þíngmabur, ab hann gjöri þab ab sinni uppá-
stúngu, jafnvel þú ekki sé annab sjáanlegt, en hann hafi verib
því mútfallinn ab efninu til, og jiarmefc er þab sett á dagskrá,
og því er ekki vísab frá formsins vegna. En útaf þessu sprettur
annab lakara, og þab er lángar umræbur um -formgalla”,
sem þíngmenn finna stundum, en stundum konúngsfulltrúinn.
án þess þú, ab þessu sé neinn sérlegur gaumur gefinn,
því þegar menn vilja hafa raálib fram, þá er uppástúngu-
manni gefinn frestur til ab koma í lag uppást.úngu sinni;
þab er einúngis til málalengíngar. En útúr því spinnst
önnur spurníng, sem úsjaldan kemur fyrir, og þab er hvort