Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 16
16
alÞing og alÞingismal.
sú efea sú bænarskrá hafi ákvehna uppástúngu aö nifiurlagi,
eins og alþíngistilskipanin heimtar. þessi spurníng ætlahi
aö verfia læknaskipunarmálinu afi fútakefli: þar kom bænar-
skrá frá þíngvallafundi, sem einn þíngmafiur haffii -gjört
ab sinni uppástúngu“, og beiddi um, afi alþíng „taki
læknaskipunarmálifi til grandgæfilegrar yfirvegunar og um-
ræhu, og gjöri uppástúngur í bænarskrá til konúngs um
almenna endurbót læknaskipunarinnar“. Konúngsfulltrúi
kallaöi þetta óákvefna uppástúngu, sem væri „næstum
takmarkalaus“, af því hún nefndi „alla læknaskipun á
landi her yfirhöfuf>“, og þíngmenn voru þegar samdöma;
en af gamalli trygb vib málib slapp þíngmabur meb því
ab fá frest, þartil hann væri búinn ab skrifa upp aptur
bænarskrá sína, og koma því inn í uppástúnguna, ab bibja
um ab taka sömu stefnu í málinu einsog 1847. En svo
kemur sama daginn fyrir önnur bænarskrá frá þíngvalla-
fundi, um póstgaungumálib, sem annar þíngmabur hafbi
„gjört ab sinni uppástúngu“, og beiddi alþíngum, „ab þab
vili á skipulegasta hátt taka þetta málefni til ítarlegrar
íhugunar, og semja síban bænarskrá til konúngs um, ab
á göllum þess, sem margir eru og miklir, verbi sem fyrst
og bezt rábin veruleg endurbót“. þessi bænarskrá þótti
konúngsfulltrúa ab hefbi „ab nokkru leyti“ sömu galla og
hin, ab hún væri „nokkub ótakmörkub“, en hann vildi
samt ekki „í þetta skipti setja sig á móti því, ab hún
verbi her tekin fyrir, þareb innihald hennar er fremur
umbobslegs efnis, er heyrir undir stjórnarinnar ákvarbanir,
heldur en ab úr því eigi ab skera meb eiginlegum laga-
bobum“. Meb þab slapp þessi til nefndar ófrestab, og
vér viljum vona ab alþíng her eptir leggi sér á minni
þessar ástæbur konúngsfulltrúa, sem hér eru leiddar málinu
til mebmælis, því í stab þess ab menn hafa ábur heyrt,