Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 18
18
ALþlNG OG ALþlNGlSMAL.
maílur bera upp nokkurt mál til íhugunar, og skal hann þá
senda forseta skjal um þaí) efni, en í því skjali á ætíí) a%
vera skýlaus uppástúnga. — Síöan skal forseti senda fulltrúa
Vorum (konúngs) eptirrit þess, og birta um leií) efni þess fyrir
alþíngismönnum, á spjaldi því er til þess er ætlað, og kveíia á,
hvenær höfundurinn skuli flytja þaB greinilegar á þínginu". —
í sambandi vií) þessar greinir stendur 77. grein, sem
er þannig:
„77. gr. Alþíng á ekki ab skipta sér af bænarskrám efca kvörtun-
um einstakra manna, heldur vísa þeim til Vor (konúngs), eþur
til þess stjórnarráþs e%a valdsmanns, er þaí) mál heyrir undir.
En sé samt nokkur þíngmanna fullsannfærbur um, aí> gjört
hafi verib á hluta einstakra manna, á harin kost á ab flytja
málií) á alþíngi og færa þar fram þær sannanir, sem þarf, svo
aí> alþíng geti ritab Oss (konúngi) um þaí) tillögur sínar, ef
meira hluta þíngmanna þykir málií) vera tii þess vaxi%.“
A þessum gveinum byggist allt, livab snertir bænar-
rett landsmanna og uppástúngurétt alþíngismanna, svo aí>
hverjar þær reglur, sem sýnilega skerfea þab sem hér er
leyft, eru ólögmætar og aí) engu hafandi.
jrab er nú au&sætt á greinum þessum, ab tilgángur
laganna er ekki einúngis ab veita alþíngismönnum hinn
fyllsta uppástúngurétt, heldur og einnig a& heina allri al-
þý&u, og jafnvel hverjum einstökum manni, veg til ab
bera fram málstab sinn. Lögin ætlast ekki einúngis til,
a& hver alþíngisma&ur geti bori& upp þau mál, sem honum
þykir nau&syn á, heldur og einnig, a& öll alþý&a og
einstakir. menn eigi svo beinan a&gáng a& þínginu, a&
enginn alþíngisma&ur geti bægt þeim þar frá, e&a sett. sig
þar upp á milli. þessvegna er alþíngismanninum gjört
a& skyldu, a& bera fram bænarskrár e&a kvartanir frá
kjósendum sínum, og frá þessari skyldu getur hann ekki
afsakab sig, ef kjósendur heimta.. f>a& er í augum uppi,