Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 19
ALþliNG OG ALþlNGISMAL.
19
ab þaí> stendur hér í þessu tilfelli á engu, hvort alþíng-
ismaíiur er samddma bænarskránni eí>a ekki; þd hann sé
henni Sldúngis mótfallinn, þá er hann samt skyldur til ab
leggja hana fram, ef kjósendur krefjast þess. þar af er
auhsætt, afc þa& er öldúngis heimildarlaust a& setja þá reglu,
a& enga bænarskrá frá utanþingsmönnum megi leggja fram
á þíngi til umræ&u, nema alþíngisma&ur hafi skrifa& á hana:
„þetta gjöri eg a& minni uppástúngu“; ef hún er frá kjósend-
um hans, er hann beinlínis lögskyldur til a& leggja hana fram,
hvort hann er me& henni e&a móti. Sé hinu fylgt, þá ver&ur
anna&hvort þíngma&ur a& stínga öllu því undir stól, sem
hann getur ekki gjört a& sinni uppástúngu, e&a hann ver&ur
a& skrifa þetta uppá til málamyndar, og móti sinni betri
vitund, til þess bænarskráin komist til umræ&u, en þetta
væri, sem allir sjá, heimskulegt og hlægilegt í sjálfu sér,
einsog þa& er lögunum fjarstætt, og þa& er oss sorglegur
vottur þess, hva& Islendíngar láta bjó&a sér, a& alþíngis-
menn 1855 skyldu láta til lei&ast a& fylgja slíkri reglu,
beint ofaní lög og þíngvenju. En nú er bænarskráin frá
fundum, svosem þorskafjar&arfundi, e&a ö&rum fundum
úr fleirum en einu kjördæmi, e&a frá þíngvallafundi.
þegar svo stendur á, vir&ist oss allteins bænarskráin heyra
til þess, sem sagt er í 59. gr. alþíngislaganna, a& kjósendur
eigi heimtíng á a& sé lagt fram. Bænarskrár þessar
hafa optastnær veri& svo laga&ar , a& þær hafa veri& undir-
skrifa&ar til sta&festíngar af fundarstjóra og fundarskrifara,
og þetta virfeist oss vera rétt og óa&finnanlegt a& formi
til. En nú er þa& víst, a& á fundum þessum hafa þeir,
sem fyrir bænarskránum hafa sta&ife, verife kjósendur,
og stundum alþíngismenn; hva& skyldi þá vera vissara,
en a& bænarskrár þessar hef&i allt þafe lögmæti, sem
heimilar þeim rétt til a& koma fram á alþíngi fyrir
2»