Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 20
20
alÞing og alÞingismal.
flutníng einhvers þess alþíngismanns, sem á hlut ah
máli ? — þaö hefir ekki veriö venja, aö fleiri en einn
alþíngismaöur hafi flutt bænarskrá, en ekki sýnist í sjálfu
sér vera neitt óviökunnanlegt í, þó fleiri en einn þíngmanna
væri sem flutníngsmenn aö slíkum bænarskrám, sem eru úr
mörgum kjördæmum, og kærni sér einúngis saman um
sín á milli, hver aöalframsöguna skyldi á hendi hafa. —
Hinn þriöi flokkur er kvartanir frá einstökum mönnum,
sem talaÖ er um í 77. gr.; þesskonar mál geta því aö
eins komiö fram á þíngi, aö einhver alþíngismaÖur taki
þau aö sér, en þá getur líka alþíng mælt fram meÖ
einstakra manna rétti, jafnvel í bænarskrám til konúngs.
Tökum til dæmis, aÖ sýslumaöur láti skera niÖur heil-
brigt fé eins manns, svo þaö skuli ekki fá kláöa, honum aö
nauöugu, og fái hlutaÖeigandi engar bætur fyrir, þá getur
sjálfsagt slíkt mál komiö frarn á alþíngi, og jafnvel oröiö rituö
útaf því bænarskrá til konúngs. I þessu atriöi virÖist nú aÖ
vera vafi um, hvaÖ sé „bænarskrár eöa kvartanir einstakra
manna“, og þaÖ er eptirtektar vert, aö í auglýsíng konúngs
hinni seinustu er bent til, aö bænarskrá Skaptfellínga,
um aö sýslumanni yrÖi skipaö aö búa á hentugasta staö
í sýslunni, heyri undir þessa grein, þar sem oss getur þó
ekki sýnzt annaö, en hún heyri beint undir 59. gr., þar-
eö hún snertir hagræÖi flestra sýslubúa, og menn úr
fleirum en einum hreppi höföu skrifaö undir hana. þar
á móti veröur varla sagt, aÖ þar væri „gjört á hluta
manna“, som 77. gr. tiltekur, þó menn fengi ekki skipun
handa sýslumanni aö búa þar sem sýslubúum þótti hent-
ugra. En hér mun vera undir niÖri einskonar skilníngur
lagamannanna á alþíngislögunum, sem er sá, aö þíngiö
skuli ekki fara fram í þau mál, sem snerti framkvæmdar-
stjórnina ogembættismönnum heyri, heldur vísa þessu frá