Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 21
alÞing og alÞingismal.
21
sér. þessari reglu erum vér einnig samdóma afe því leyti,
aí> vér ætlumst ekki til a& alþíng hafi neitt framkvæmdar-
vald, e&a gefi sig vife einsog afe stjórna sjálft, en vér
erum ekki því samddma, afe alþíng skipti sér ekkert af
hvernig framkvæmdarvaldinu er beitt, efea hvernig landinu
er stjórnafe, efea hvernig embættismenn fara mefe vald sitt,
heldur viljum vér einmitt álíta þafe skyldu alþíngis, sem
því sé heimilufe í tilskipuninni, afe hafa hina glöggvustu
tilsjón mefe öllu því, sem snertir framkvæmd stjórnarinnar,
og oss virfeist sérhver alþíngismafeur ætti afe gefa því
mikinn gaum, og meiri, en þeir nú almennt gjöra.
Ef vér nú skofeum reglu konúngsfulltrúans, þá segir
þar svo fyrir, afe þíngmenn skuli afhenda forseta bænar-
skrárnar, og forseti geta þess „svo stuttlega sem verfeur“
fyrir þínginu, og láta Ieggja þær á lestrarsalinn, en sífean
geti „hver þíngmafeur sem vill, og hvers sannfæríngu þær
eru samkvæmar, tekife af þeim tilefni til afe koma fram
sjálfur á þíngife mefe skriflega beifeni, er innihaldi glöggvar
og takmarkafear uppástúngur“. Eptir þessari reglu getur
sérhver bænarskrá afe vísu komife fram á þíngi, svo hún
verfci þíngmönnum kunnug, en þafe er undir hælinn lagt
afe hún verfci rædd. þafc er ekki tilgángur beifeenda ein-
úngis, aö fá birta bænarskrá sína á alþíngi, heldur afc
fá hana rædda. Eptir reglu konúngsfulltrúa fæst hún
birt, en hún fæst. aldrei rædd, beifeendur fá engan úrskurfe
um hana frá þínginu, nema einhver þíngmafeur sé henni
samdóma, efea látist vera þafe, og búi til útaf henni
skriflega beifcni, mefe „glöggri og takmarkafcri“ uppástúngu.
Forseti getur ekki, eptir þessari reglu, sett neina bænarskrá
á dagskrána til umræfcu, nema einhver þíngmanna sé
henni samdóma. En þetta fullnægir ekki laganna 59. gr.,
því eptir henni er þíngmafeur skyldur til afe bera fram