Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 23
AlþlNG OG ALÞlNGISMAL-
23
þá er þaí) sjálfsagt, afc þíngib verfeur af) veita hverju máli
löglega mebferb, og sú mefeferb er, annabhvort ab fella
málib eba vísa því frá, eba ab vísa því til þíngnefnda í
líkum málum, eba ab setja nefnd um þaö sérílagi. Um
þetta þarf þíngiö ab veita beinan úrskurb, sem verbi
þjóbkunnur, annars væri þíngib einsog sá embættismabur,
sem tæki vib embættisbréfi og Iéti færa í dagbók sína,
en sífian sæi enginn hvab af því yrbi, þareb því væri
aldrei svarab. þannig væri, ef sú regla væri sett, ab
þíngmenn bæri ab eins upp þau mál, sem einhver þeirra
væri samdóma. þab er ekki hvers einstaks þíngmanns
álit, sem alþýba óskar um bænarskrár sínar, heldur alls
þíngsins, ab hluttakanda konúngsfulltrúa sem erindsreka
stjórnarinnar, og hvert þab mál, sem þíngib hefir tekib vib,
þarf þab ab afgreiba eptir lögum; slíkt eru sjálfsögb þíngsköp,
og þau eru einnig samkvæm bobum alþíngislaganna.
Eitt atribi, sem stendur hér í nánu sambandi vib, er
um lögun uppástúngna þeirra sem gjörbar eru. Tilskip-
anin segir, ab þegar alþíngismabur vili bera upp mál á
alþíngi, þá skuli í skjali hans um þab standa „skýlaus“
uppástúnga. Konúngsfulltrúinn heimtar „glöggvar og tak-
markabar“ uppástúngur, og þegar tilrædt varb um skilníng
á þessu á alþíngi 1855, þá var þab álitib, ab ekki
væri nóg ab stínga uppá t. a. m. ab „alþíng taki lækna-
skipunarmálib til ítarlegrar rannsóknar“, eba þesskonar,
heldur yrbi uppástúngan ab tiltaka eitthvab atribi sérílagi,
svosem ab læknum yrbi fjölgab, eba slíkt. Vér viljum
nú gjarnan játa, ab bezt sé ab fá uppástúngur sem greini-
Iegastar, og einkanlega erum vér á því, ab þab væri
æskilegt, ab sá alþíngismabur, sem kemur meb svo merki-
legar og yfirgripsmiklar uppástúngur, ætti ab vera sem
bezt undirbúinn ab þekkíngu og kunnugleik til þess máls,