Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 24
24
alÞing og alÞingismal.
en ver getum ab öbru leyti ekki séfe, afe alþíngistilskipanin
heimti þetta. Hún heimtar einúngis, afe sett sé fram skýlaus
uppástúnga, þ. e. ótvíræfe, efca glögg og takmörkufc í því skyni,
sem forminu vifevíkur, afe hún hafi nifeurlagsatrifci í uppá-
stúngu formi. En afe efninu til verfcur þafe á þíngsins
dómi, hvort því þykir uppástúngan vera óþörf, efea ótíma-
bær, efca um of óákvefcin og almenn, efca mál þafc alltoflítt
rannsakafe efca undirbúifc til þess, afe þíngife geti komizt afc
gófcum og föstum grundvelli o. s. frv. — Vér skulum
taka til dæmis, ef einhver þíngmanna kemur til forseta
mefc skjal, sem hann vill hafa lagt fram á alþíngi til
mefcferfear, og í því er talafc lángt og snjallt um alþíng "
og tilhögun þess, og um alþíngislögin, og sérhvafe eina
sem alþíng snertir; nú skyldi mega sjá á því hér og hvar,
afc mafcurinn mundi vilja hafa breytt því og því, og afe
hann vildi haga þessu efea þessu svo efea svo, en væri
þó ekkert tiltekife í nifcurlagsatrifci, afe uppá neinu væri
stúngifc, hvafc hann ætlafeist til afe þíngifc gjörfei, þá virfcist
oss forseti beint eiga afc vísa frá slíku skjali, þarefc þafe
væri ekki í því formi, sem tilskipanin ákvefcur; en væri
nú nifcurlagsatrifci svo orfcafc, afc eptir þessu sem í skjalinu
stæfci stíngi þíngmafcur uppá: „afe alþíng tæki alla þá
löggjöf, sem snerti fyrirkomulag þíngsins, til ítarlegrar
rannsóknar,“ þá virfcist oss, afe forseti heffci enga ástæfcu
til afc neita afc taka á móti skránni og leggja fram á
þíngi; því þó þíngiö eptirá vísafci frá slíkri uppástúngu,
af því þafc vildi ekki taka svo mikifc fyrir, þá væri sú
frávísan grundvöllufe á efni, en ekki á formi. Oss virfeist
þafc í augum uppi, afc nifcurlags-atrifcifc yrfei í engu betra
fyrir þafe, þó bætt væri vifc einhverju sérstaklegu atrifci,
svo sem til afe skýra frá í hverja stefnu uppástúngan
færi í alþíngismálinu, svo sem ef bætt væri vifc: afc „alþíng