Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 25
alÞing og alÞingismal.
25
skyldi bifeja um, ab allir myndugir menn fengi bæfci kosn-
íngarrett og kjörgengi"; þyí oss finnst nóg til afe fullnægja
kröfu tilskipunarinnar, ab niburlagsatribib sé skýlaust,
en hinar nákvæmari takmarkanir þess og útlistanir þykir
oss megi vera í skjalinu sjálfu, eba og koma í þeirri
ræbu, sem þíngmabur mælir meb uppástúngu sinni.
Hvab stjúrninni vibvíkur, og því sem hún hefir fyrir
mælt í bréfinu til konúngsfulltrúans, þá er þab aubsætt,
ab henni hefir annabhvort ekki verib skýrt rétt frá, eba
hún hefir ekki skilib rétt þab sem konúngsfulltrúinn hefir
ritab henni. þó hefir hún tekib eptir því, ab konúngs-
fulltrúinn hafbi ekki mælt í hinu minnsta orbi á móti
mebferb þeirri, sem höfb var á bænarskránum á alþíngi
1853, og sem konúngsfulltrúi játar sjálfur á alþíngi 1855,
ab hafi verib hin sama sem á undanförnum þíngum; en
þess hefbi verib mjög óskanda, ab stjórnin hefbi sýnt
þínginu þá virbíngu, ab leyfa forseta ab koma orbi fyrir
sig af hinni hálfunni. Stjórnin hefir nú án efa hugsab
sér regluna líka því, sem var á Hróarskeldu þíngum, en
hún var sú, ab þar var nefnd þíngmanna kosin sérílagi
til ab lesa allar þær bænarskrár, sem komu til þíngsins
frá öbrum en þíngmönnum, og segja um þær álit sitt,
einkum hvort þeim væri gaumur gefandi, eba ab hve
miklu leyti. þetta var nú ekki fullkomlega eptir tilskipun-
inni, en þab var naubsynleg regla einsog þar stób á, því
ef þíngib hefbi átt ab ræba og Ieggja úrskurb á hverja
bænarskrá sérílagi, þá hefbi þab orbib óvinnanda verk,
þar sem svo mörg mál vorn fyrir hendi. þá var og
hægt fyrir hvern þíngmann, sem hafbi bænarskrá frá
kjósendum sínum eba öbrum, er hann vildi fram fylgja,
ab fá henni framgengt hjá nefndinni, eba mæla fyrir henni
þegar álitsskjal nefndarinnar kom fram á þíngi um þab,