Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 26
26
alÞi.ng og alÞiingismal.
hverjar bænarskrárnar ætti afe taka til greina. En þess voru
og þar a& auki dæmi á þíngunum í Danmörku, a& þíngmenn
báru fram bænarskrár frá öörnm en kjósendum sínum,
og voru þau mál rædd einsog hver önnur. A alþíngi
hafa menn ekki kosife nefnd sérílagi til aö rannsaka allar
bænarskrár, og ekki þurft þess, af því þángab hafa ekki
enn streymt svo margar bænarskrár, aö þíngib kæmist
ekki yfir a& ræba og leggja úrskurí) á þær allar; þar
hafa menn því getaí) notib þess fyllsta frelsis, sem tilskip-
anin heimilar manni, og enginn konúngsfulltrúi hefir fyr
mælt á múti því. A alþíngi 1845 ætlum vér reyndar,
a& byrjaö væri upphaflega a& heimta af alþíngismönnum.
a& þeir skyldi rita á bænarskrár kjósenda sinna: „þetta
gjöri eg a& minni uppástúngu,“ e&a þá semja uppástúngu
sjálfir, en því var aldrei framfylgt, án efa af því, a& allir
sáu, a& þessi uppáskript var þý&íngarlaus, og gat jafnvel
or&i& hlægileg, einsog dæmin sýna. Á alþíngi 1847 kom
fram bænarskrá um ab fjölga póstgaungum, og a& taka
af amtmanna-embættin, e&a, sem menn köllu&u, a& gjöra
amtmennina a& póstum ; þessi bænarskrá var nafnlaus, og
alþíngisma&ur sá sem bar hana fram kalla&i sig einúngis
„flutníngsmann“ hennar, en vildi ekki a& ö&ru leyti eiga
hana; samt mótmælti hvorki forseti (enda gat þa& nú
verib e&lilegt) né konúngsfulltrúi né nokkur þíngmanna
þessu a& forminu til, og var kosin nefnd í þaÖ mál.
Svo hafa komib fram bænarskrár á öllum hinum fyrir-
farandi alþíngum, sem ekki er nefnt á nafn hver sé flutn-
íngsmafeur þeirra, miklu sí&ur a& nokkur alþíngisma&ur
hafi skriflega né munnlega lýst því, a& hann tæki þær a&
sér, en forseti hefir sjálfur borib þær fram, eins og fyr
var getife, og kvadt þíngife til a& segja um þær álit sitt.
þessi a&ferfe er nú au&sjáanlega miklu rýmri a& forminu