Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 27
ALÞlNG OG Al.þlNGISMAL.
27
til, heldur en sú sera konúngsfulltrúinn hefir fundiS ab,
og hún er jafnvel svo rúm, afe oss virðist réttara a&
heimta nokkufe meira. Oss virbist þaö eigi a& geta sýnt
sig, hvort bænarskráin fái nokkurn flutníngsmann á þíngi,
svoa&einhver alþíngisma&ur lýsi því, munnlega efea skriflega,
aí) hann vili gjörast flutníngsmafeur hennar. A hinum
fyrri þíngum er ekki þessa krafizt; forseti leggur sjálfur
hverja bænarskrá undir umræ&u, án þess a& spurt sé um
hvort nokkur sé flutníngsma&ur. A alþíngi 1853 er
gengi& þa& meira eptir, a& forseti setur aö eins máliö á
dagskrána, en þegar þa& keinur fyrir, og þa& grundvallast
á bænarskrám frá utanþíngsmönnum, þá spyr hann hver
þíngmanna vili gjörast flutníngsma&ur a& málinu, svo
sem til a& tákna þaö, a& ef enginn gæfi sig fram til
þess, þá væri máliö þar me& falliÖ af sjálfu sér, þareö
enginn vildi sty&ja þa&. Oss vir&ist nú þessi spurn ndg,
en á alþíngi hinu seinasta hefir veriö hagaö svo, a&
þíngma&ur sá, sem hefir veriö flutníngsma&ur bænarskrár
frá ö&rum en sjálfum sur e&a kjösendum sínum, hefir
ritaö á bænarskrána á þá leiö, a& hann hef&i tekizt hana
á hendur til flutníngs, og æski því a& hún ver&i lögö til
umræ&u á alþíngi. þetta lét konúngsfulltrúi sér lynda á
þínginu 1857, og þa& er vonanda a& stjúrnin fari ekki
lengra fram í a& heimta þá aöferö í umræ&um málanna
á alþíngi, sem sviptir alþý&u og alþíngismenn því bænar-
frelsi og uppástúngufrelsi, sem þeim er veitt me& al-
þíngistilskipuninni, e&a gjöri þeim svo ör&ugt a& neyta
þess, a& þa& verfei smásaman a& ey&ileggjast af sjálfu sér.
þa& er sagt sérílagi urn prentsmi&jumáliö, sem
þessi umræ&a er útaf risin, a& me&ferö þess á alþíngi
(1853) hafi „ekki veriö grundvölluö á skriflegri uppá-
stúngu frá neinum þíngmanni“, og a& þar af iei&i, a&