Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 28
28
alÞing og alÞingismal.
engin föst undirstaíla fáist undir málib, þareí) innihald
bænarskránna sé svo ýmislegt. Til þessa er nú fyrst
þess ab geta, ab þab er ekki prentsmibjumálib eitt, sem
hefir verib byggt á bænarskrám frá ymsuin hérubum
landsins, heldur er þab fjöldi alþíngismála á öllum þíng-
unum, sem hefir verib byggt á bænarskrám utanab, án
þess ab nein skrifleg uppástúnga hafi verib frá einum
alþíngismanni. Svo var til dæmis ab taka verzlunar-
málib 1845 byggt á bænarskrám frá ymsum, og bæn-
arskráin frá stúdentum í Kaupmannahöfn, sem hvorki
voru kjúsendur ne alþíngismenn, var lögb til grundvallar
vib mebferb málsins á þínginu, en ekki skrifleg uppá-
stúnga frá neinum þíngmanni. Sama er ab segja um fjár-
hagsmálib 1845 og 1847, kosníngarlaga málib 1849, og
mörg fleiri. I engu af þessum málum hefir þútt vanta
fasta undirstöbu, og stjúrnin hefir sjálf byggt á þeirri
undirstöbu, sem þíngib, eba þessar bænarskrár frá ymsum
mönnum og ymsum fundum, hafa lagt. Ef vér nú gáum
ab prentsmibjumálinu 1853, þá virbist oss undirstaba
þess vera fullföst. þab var fyrst bænarskrá úr Norbur-
þíngeyjarsýslu, sem bibur um jafnrétti fyrir prentsmibjuna
á Akureyri vib hina sunnlenzku; ab stjúrnin á sunnlenzku
prentsmibjunui verbi sett í reglu og undanfarnir reikn-
íngar hennar auglýstir; þar næst var önnur bænarskrá
úr Skagafjarbar sýslu, um þab, ab prentsmibjan á Akureyri
fengi ab njúta ab nokkru leyti sömu réttinda og Húla-
prentsmibjan, og jafnréttis vib prentsmibjuna í Reykjavík;
þribja úr sömu sýslu, um jafnrétti beggja prentsmibjanna;
fjúrba úr Subur-þíngeyjar sýslu, sem var um j>ab, ab
prentsmibjan nyrbra mætti prenta allskonar bækur, og
ab stjúrn sunnlenzku prentsmibjunnar yrbi nú hrundib í
|>ab lag, ab hún standi í skiluin vib alla hlutabeigendur;