Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 29
alÞiíng og alÞingissial.
29
fimta bænarskráin úr Eyjafjar&ar sýslu var um hi?> sama.
þessar fjórar fyrtöldu bænarskrár eru allar lag&ar fram í
einu, og þær eru undirsta&a málsins. þa& er greinilegt,
a& bænarskrárnar fara fram á þau atri&i, sem standa í
gó&u sambandi hvort vi& annaS, og geta engum vafn-
íngum e&a tvíræ&ni valdib, hvort sem þau öll eba ein-
úngis nokkur þeirra væri gjiirb a& uppástúngum frá
þínginu. Sá sem bar málib fram var þfngma&urinn úr
Nor&ur-þíngeyjar sýslu, úr því héra&i sem ein bænar-
skráin var frá, og er ekki hægt a& sjá, í hverju undirsta&a
málsins hef&i or&i& fastari, þó hann hef&i anna&hvort
skrifaö upp bænarskrána í sfnu nafni, e&a og skrifa& á
hana, a& hann gjör&i hana a& sinni uppástúngu. Hann
átti a& öllu leyti fullan rétt á, a& bera upp bænarskrána
af hendi kjósenda, þíngi& eins til a& setja nefnd í máli&,
og sú nefnd til a& taka þá stefnu í málinu, sem bezt
þótti fara. þetta vi&urkenndi einnig konúngsfulltrúi á
þínginu, því hann segir sjálfur (alþ. tí&. bls. 57): „Mer
vir&ist réttast, a& láta nefndina rá&a því, hverjar af
þeim uppástúngum sem bænarskrárnar innihalda, hún
vill taka til greina.“ En hluturinn var, a& þá leit svo
út sem stiptsyfirvöldin ætlu&u a& skýra hreint og beint
frá öllum hag prentsmi&junnar og reikníngum, og þíngife
ekki a& ö&ru leyti a& ígrunda framar stjórn hennar. j>ar
á móti skiptist vefeur í lopti þegar lengra kom, því þá
neita&i stiptamt.ma&ur, annar stjórnari prentsmi&junnar.
um allar skýrslur, og neyddi me&stjórnara sinn, biskup-
inn, til afe gánga á bak or&a sinna, sem hann haf&i
skýlaust lofafe þínginu afbeggja þeirra hendi. Nefndin var
fyrst áfjáfe a& heimta reikníngana, en þegar ekkert ná&ist,
án efa af því allt var í óskilum af þeirra hendi, sem
stiptsyfirvöldin höf&u tilsjónarlaust trúafe fyrir stjórn prent-