Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 32
32
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
ab amtinannavaldi& hófst síban, og einkum þegar Tliodal
stiptamtmaímr var seztur ab á Islandi, þá komst þetta
í anna& horf. þá koma iögmenn fram einúngis sem
forsetar í dómum frá iögdæmi sínu, en auglýsíngum
laga og þesskonar ræ&ur amtma&ur. Um þessar mundir
jókst mjög vald stjórnarrá&anna í Ðanmörk, eptir fall
Struensees, og þá fóru stjórnarrá&in a& skipta ser
miklu meira af allri framkvæmdarstjórninni en áfeur. [>á
ur&u lagaboö og allskonar stjórnarreglur miklu meiri og
margbrotnari. Stjórnin vildi þá, a& allir embættismenn
síiiir skyldi þekkja hvaí) fram færi í löggjöf og Iandstjórn,
og sendi því amtmönnum á Islandi öll þau lög, sem út
komu, helzt lögstjórnarrábi& (kansellíife). En þeir skildu
þá svo, a& þetta allt ætti a& auglýsa til eptirbreytni, létu
bóka á alþíngi afe þafc væri birt, og sendu sýslumönnum,
en þeir birtu í sýslum sínum, og gjör&u enga grein á,
hvort þessi lög væri ætlub Islandi e&a ekki. Menn hugs-
u&u á þeim tímum yíirhöfu?) a& tala lítt um, hvab lög
væri e&a ekki, nema þab þótti sjálfsagt, a& þa& væri lög
sem kóngur setti, og hitt hefir þá enginn þora& a& efa,
a& þau lög sem kóngur setti væri eins lög fyrir ísland,
þegar sýsluma&ur seg&i a& svo væri, e&a amtma&ur.
Menn höf&u þá enga a&greiníng á, hvort lögin væri send
til Isiands til eptirbreytni, e&a einúngis til embættis-
mannanna, svo þeir væri ekki ókunnugir því, hver lög
kæmi út á ári hverju í löndum konúngs vors; ekki var
heldur neitt þess gætt, hvort lög þau, sem send voru,
væri ætlu& Islandi sérílagi, e&a ekki; því var og ekki
heldur gaumur gefinn, a& þau lög ein höf&u laga krapt,
sem birt voru og samþykkt á alþíngi, því þó birtíng og
samþykki væri um þær mundir reyndar eitt og hife sama,
þá var þa& þó rétt sko&an, a& þá voru lögin samþykkt