Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 34
34
alÞi.ng og alÞingismal.
löglega birt á íslandi, nema svo se, ab þa& sé iesib á
þíngi á íslenzku frá upphafi til enda (sjá Ný Félags-
rit VIII, 167—171). Eptir a& alþíng komst á hefir þetta
verib enn greinilegar ákvebih, því í alþíngistilskipuninni er
sagt, aí> alþíng skuli hafa öll hin sömu réttindi og störf
í íslenzkum málum, sem hin önnur þíng ríkisins höf&u
í þeirra málum, eptir tilskipun 28. Mai 1831 og 15. Mai
1834, þa& er: af> konúngur skyldi engin lög setja um
þau mál, sem snerti persónu- eba eignaréttindi, nema um
þau væri leitab ráfca alþíngis. Um sakamálalögin var
þetta beint ákvebib, og þab jafnvel eptir ab Borgeri, sem
var sýsluma&ur í Eyjafjarbar sýslu, Iiaí'Ei stúngif) uppá,
af) slík lög skyldi gilda sjálfkrafa og óþínglýst á Islandi,
samkvæmt þeim reglum, sem hann þóttist finna í tilskipun
24. Januar 1838, og eptir ab Bardenfieth hafbi fastlega
mælt á móti á alþíngil845, afi alþíng fengi neitt atkvæ&i
um þesskonar lög. þaf) var geymt þjóbstjórninni í Dan-
mörku, og þaf> eptir af) vér höff um fengib íslenzka stjórn-
ardeild, af) gjöra minna úr réttindum vorum í þessu efni, en
hinir einvöldu konúngar höffíu gjört, og lögstjórnarráf) þeirra.
Eptir því, sem er af) sjá af auglýsíngu konúngs til alþíngis
1857, þá er.ætlazt til af stjórnarinnar hálfu, af) ríkiserff alfigin
31. Juli 1853, og Lög 10. Febr. 1854 um ríkismyntina.
skuli gilda á Islandi, þó þau hafi ekki verif) íslenzkuf,
þaref) þau sé send þángaf og líklega birt. þat) var án
efa rétt af alþíngismönnum, afi láta sér ekki svo ákaf-
legan girndarhug liggja á lögum þessum, at) þeir beiddi
stjórnina í annafi sinn um a& láta íslenzka þau; þa&,var
nóg a& lýsa því yfir, a& þíngmenn áliti þau ekki lögmæt
fyrir ísland, nema þau væri íslenzku& og þínglýst á
túngu landsmanna; konúngsfulltrúinn virtist einnig a& vera
samdóma þíngmönnum í þessu, svo þa& er nú undir