Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 35
alÞing og alÞingismal.
35
stjórninni komib, hvort hún vill nú fara ab bæta þenna
formgalla eba ekki.
þafe sem alþíng hefir komib til leifear í lagamálum
híngab til hefir annars meira verií) í því, ab bægja burt
óhentugum lögum og ógebfeldum, heldur en í því, afe
koma fram þeim lögum sem landsmenn vildu kjósa.
þetta er og cblilegt. þareb ekki er vib ab buast, ab alþíng-
ismenn geti búib til lagafrumvörp, sem stjórninni falli í
geb, og stjórnin lætur mest lenda í því, ab bjóba alþíngi
hin dönsku lög einsog þau eru . eba eptirstælíngar eptir
þeim. Lagamenn vorir ern allir mentabir í þessum skóla,
x og þekkja fæstir nema eingaungu hin nýjari dönsku lög,
sem þeim eru nægst kennd vib háskólann. þab er ný-
lunda, ef þeir hafa litib í Jónsbók eba Grágás, ábur en
þeir verba emhættismenn, því síbur þeirviti nokkurn hlut
um lög annara landa, jafnvel þeirra, sem hinir dönsku
lagamenn hafa nú helzt fyrir augum, ab fráteknu því,
sem þeir heyra á fyrilestrum. þetta er nú ab vísu vorkun,
því íslenzkir Iagamenn hafa ekki haft hvöt til annars, en
ab reyna til ab ná lærdómspróíi sínu og svo embættinu
sem fyrst, en þab er mjög óheppilegt, ef landinu á ab
fara fram, og innlend lögfræbi eba stjórn ætti ab komast
þar á ab gagni. En til þess ab lagamentanin yrbi inn-
lend, þarf innlenda lagakennslu, og þessvegna er þab svo
áríbanda, ab Islendíngar legbi allt fram til þess ab koma
á lagaskóla í landinu sjálfu, af því ab aldrei fyr verbur
þeirri mentunargrein nokkurrar verulegrar framfarar von.
Vér getum tekib Norbmenn til dæmis. Meban þeir sóttu
til háskólans í Kaupmannahöfn , þá vissu þeir ekki
annab en þeim var kennt þar, og Iög lands þeirra
fylgbu í humótt á eptir dönsku lögunum; en síban þeir
urbu sjálfrábir, þá hafa þeir fengib í mörgum greinum
3*